Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1994, Blaðsíða 116

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1994, Blaðsíða 116
og hafstraumurinn vaggar og vaggar hægt og rótt bátnum þangað í beina stefhu. (bls. 34) Annað eftirminnilegt ljóð um dauðann nefnist „f hafi“. Þar er upplifiininni lýst sem stórkostlegu augnabliki sem leysir mikinn kraft úr læðingi. Ljóðmæland- inn er æðrulaus og hlakkar til: „gripinn hiklausum/hug til brottferða/og sælu- fullum grun/um sönn stefnumið.“ (bls. 65). Hér er von og bjartsýni efanum yfirsterkari og það er reyndar raunin hvað bókina varðar í heild. Efinn er þó til staðar og myndar togstreitu milli trú- ar og efa eins og kemur berlega í ljós í ljóðunum „Sonarorð“ og „Veggmynd“. í fyrrnefnda ljóðinu stendur sonur við gröf foreldra sinna og ávarpar móður sína: „. . . Og efi/hringar sig eins og naðra/í höfuðskel minni.“ (bls. 63). í hinu síðarnefnda er ort út frá mynd af síðustu kvöldmáltíðinni og ljóðið er lagt í munn efasemdarmannsins, Tómasar. í lok ljóðsins segir hann augu sín loga „af löngun í snertingu/sem er heil-lheil, sjónhverfingalaus.“ (bls. 54). Þriðji hluti Eldhyls nefnist „Klukku- kvæði“. Kveikjuna að því hefur Hannes fengið úr sjálfsævisögu sr. Jóns Stein- grímssonar. Þar er sagt frá gamalli klukku sem fannst í jörðu fyrir ffaman Hof í Skagafjarðardölum og var talin vera úr klaustri sem eyðilagðist í stóru plágunni 1404. Á klukkuna var letrað: „Vox mea est bamba, possum depellere Satan.“, sem útleggst: „Raddhljóð mitt er bamba, ég get hrakið Myrkrahöfð- ingjann á burt“. í prósainngangi er sagt frá því að ferðamaður einn hafi fyrir langalöngu riðið um fornan eyðidal og lagst til svefns. í draumnum heyrir hann rödd tala til sín úr jörðu og þar er kvæð- ið komið. Klukkan er fyrst og fremst verndarklukka, hún er þeirrar náttúru að hrekja allt illt á braut og hún þráir að koma aftur upp á yfirborð jarðar og láta til sín taka á ný: ... Gleðiríkt væri að stíga enn á ný upp, fram í Ijósið af einhverri hendi lyft sem þarf mín við. Ég mundi steypa moldinni af mér sem hroða og mæla, nei kalla hátt, hátt að fyrri sið: Vox mea est bamba. Possum depellere Satan! (bls. 48) Kvæðið er samtals sjö erindi, sex brag- línur í erindi og latínuáletrunin notuð sem viðlag í fjórum erindum. Stuðla- setning er hefðbundin og í fjórðu og sjöttu braglínu er endarím. „Klukku- kvæði er því hefðbundið að öllu leyti og fer vel á því enda klukkan ff á kaþólskum tíma þegar stuðlanna þrískipta grein var í hávegum höfð. „Klukkukvæði“ er hag- anlega gert og klukkan á svo sannarlega erindi við okkur á tuttugustu öld þar sem „Aldéflið fer sínu fram“ með orð- um Jónasar Hallgrímssonar í „Vorgesti". Fimmti og síðasti hluti Eldhyls heitir „Talað við Einhyrning“. I lausamálsinn- gangi fáum við að vita að kynjaskepna nokkur kemur til gamals skálds „um víðan veg innan úr birtu sólar“. Þessi skepna er einhyrningur sem líkist einna helst hesti með snúið horn ffam úr miðju enni. Einhyrningurinn er tákn hreinleikans á miðöldum og í kirkjulist var hann iðulega látinn tákna Krist. í upphafi kvæðisins ávarpar skáldið ein- hyrninginn með þessum orðum: Þú varst mér ilmur af eplum og greni þú sem ert Fiskur, ristur í vegg rökkvaðra jarðfylgsna hinna ofsóttu þú sem ert Einhyrningur og enga myrkviðu skelfist. Þig átti ég að bróður í þagnarljósi barnshjarta míns. 114 TMM 1994:3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.