Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1994, Síða 121

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1994, Síða 121
„Einhvern tíma kæmi ég aftur til að sýna syni mínum hvar við bræðurnir ólumst upp, og þá myndum við ganga saman að leiðinu hans.“ En það er líkast því sem hann búist við að koma að endanlega afgreiddu máli, rétt eins og hann hyggist fara á byggðasafn. Svo einfalt getur lífið vart verið til lengdar, ella væri ekki þessi annars vandlega ofna átakasaga, því fiétta hennar og bygging hvílir í rauninni á næmni Heimis og tilfinningu fyrir um- hverfinu. Kannski er Kristjáni Kristjáns- syni fullmikið í mun að sauma hefð- bundinn sáttarendi ævintýrisins á Fjórðu hœðina; með þeim afleiðingum að hann saumar nánast fyrir söguna og kæfir hana. Þetta er reyndar vandamál sagna sem eru fýrst og ffemst drifnar áffam af spennu, atburðarás. Og þótt hér sé ekki um harða spennusögu að ræða hefði þurff ívið meiri tilþrif í stíl og persónu- sköpun, auk þéttara niðurlags, til að bera söguna upp til skýja, þar sem hún á heima. Fjórða hœðin á nefnilega hlutdeild í himninum, þótt jarðbundin sé. Þar veldur ekki minnstu tvíhyggjan sem lið- ast í gegnum hana, eins og setninguna hér á undan, og endurspeglar að mörgu leyti íslenskan veruleik, auk þess að bjóða upp á margvíslega átakafarvegi. Hér höfum við menntamanninn and- spænis sjómanninum, dreifbýlið and- spænis borginni, hið veraldlega and- spænis hinu óhlutbundna, svo dæmi séu nefnd, og verða tvenndir þessar ekki sundur slitnar. Vísast erum við öll í viss- um skilningi munaðarlaus, eignumst öll og missum okkar Jóhann Svavar, hvern- ig sem það vill verkast, og reisum öll einhvers konar aukahæðir ofan á híbýli fortíðarinnar. Rúnar Helgi Vignisson TMM 1994:3 119 L
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.