Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1999, Page 43

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1999, Page 43
AF „CERVANTÍSKU“ BERGl BROTINN Frakkar og Englendingar hafa ævinlega reynt að viðhalda annarri og töluvert vinalegri ímynd af nýlendustefnu sinni. Munurinn felst fyrst og fremst í því að Spánverjar þurftu á frumbyggjunum að halda til að vinna fyrir sig og eins var fólksfjöldinn mun meiri þar. Þar gerðist heldur ekki hið sama og í Kanada eða Bandaríkjunum, þar sem sléttuindjánunum var hreinlega útrýmt. Af mismunandi sögulegum ástæð- um tókst Spánverjum og Portúgölum að skapa þessa blöndu þjóðflokka og menninga. Undantekning frá því er þó auðvitað Kúba því þar var heima- mönnum einfaldlega útrýmt. 1 átt að hvers konar ríkjasambúð stefnir Evrópa núna að þínum dómi? Það verður að reyna að skoða þessa hluti í eins víðu samhengi og unnt er, en ekki bara út frá sjónarhóli þeirra sem búa þar sem við getum kallað plánetu hinna ríku. Fyrir nokkrum árum skrifaði ég að Evrópa þyrfti að velja milli þess að vera almenningur eða vígi. Við getum ekki leyft frjálst flæði fjár- magns og varnings milli landa í nafni nýfrjálshyggju og einstefnuhugsunar á meðan við setjum hömlur á fólksflutninga. Það verður að hafa í huga þann geysilega mun sem er á lífskjörum þeirra sem búa á meginlandi Evrópu ann- ars vegar og þeirra sem búa í Afríku og Asíu hins vegar. Áhrif sjónvarpsins eru mikil hér, því nú fær þetta fólk heim í stofu til sín hina upphöfnu, fegruðu og ýktu mynd af evrópskum raunveruleika sem gerir það að verkum að það vill koma hingað sama hvað það kostar. Það eru sífellt fleiri störf sem Evr- ópubúar vilja ekki sinna sjálfir, og auk þess á sér ekki stað fólksfjölgun hérna, meðalaldur fer stöðugt hækkandi. Náttúrunni er meinilla við tóm og því mun ásókn innflytjenda í að komast til Evrópu halda áffam og jafnvel fara vaxandi. Evrópa verður því að ræða þau vandamál sem slíkri sambúð kunna að fylgja og koma á einhverjum reglum um hana. Gestgjafinn verður að setja borgurum ríkis síns viðeigandi reglur. Um leið og sátt hefur náðst um slíkar reglur - eins og til að mynda að banna umskurð stúlkubarna eins og tíðkast í Nílardalnum - geta innflytjendur viðhaldið menningu sinni að öðru leyti, svo fremi sem þeir troða ekki með því á samborgurum sínum. Það verður að stefha að eins mikilli fjölbreytni meðal borgaranna og hægt er. Allar þessar herskáu sjálfsmyndir sem vilja útiloka alla þá sem eru þeim ffamandi eru mér mjög á móti skapi. Ákjósanlegasta samfélagið er það sem stuðlar að hvað mestri menningarfjölbreytni meðal borgaranna. Hugtakið borgari byggir ápólitíksem tekureinkum mið af einstaklingnum, en í Evrópu eru sífellt að koma upp vandamál sem tengjast minnihlutahópum sem TMM 1999:1 www.mm.is 33
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.