Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1999, Síða 89

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1999, Síða 89
Rakel Sigurgeirsdóttir Þráin er í treganum bundin Um ljóð Guðfinnu frá Hömrum Allir ljóðaunnendur þekkja skáldin Jóhann Jónsson, Jónas Guðlaugsson, Jóhann Sigurjónsson og Jóhann Gunnar Sigurðsson. Þó skerfur þeirra til ljóðlistarinnar hafi verið harla lítill er hann það athyglisverður að nöfn þeirra líða mönnum tæpast úr minni á meðan hér þrífst ljóðelsk þjóð. Ljóð þessara fjögurra skálda eru undir greinilegum merkjum nýrómantíkur. Þau flúðu undan hversdagsokinu á náðir ljóðsins þar sem þau fengu útrás fyrir drauma sína og vonir. Kveðskapur þeirra endurómar ætíð harmrænum undirtóni líkt og lífsharmur hins úthýsta manns vaki yfir hverjum ljóðstafi. Þessi fjögur féllu ung án þess að sjá sinn hjartans draum fullkomnast í veruleikanum. Vit- neskjan um að þannig muni fara markaði ljóð þeirra treganum og er sá leyndardómur sem öðru fremur hefur gert kvæði þeirra ódauðleg í hugum þeirra sem unna ljóðum. Ljóð skáldkonunnar Guðfinnu Jónsdóttur frá Hömrum eiga margt sam- merkt með ljóðum nýrómantísku skáldanna sem dóu ung. Þar er sami treg- inn, sama vissan um að hamingja lífsins sé horfin og sama æðruleysið gagnvart kaldbrýndum örlögunum. Auk þess kallast sum kvæða hennar mjög sterkt á við þá dulrænu og þann draugatón sem ræður oftast nær ríkj- um þar sem framangreind skáld kveða um töp lífsins. Meginmarkmið þess- ara skrifa er að draga fram þessa þætti í kvæðum hennar og bera saman við Ijóð þeirra skálda sem ortu í skugga dauðans eins og hún. Lífshlaup Guðfinna Jónsdóttir fæddist að Arnarvatni í Mývatnssveit 27. febrúar 1899. Foreldar hennar voru Jón Eyjólfsson og Jakobína Sigurðardóttir. Þegar hún var sjö ára flutti hún ásamt fjölskyldu sinni að Hömrum í Reykjadal; þann bæ sem var henni svo kær að hún kenndi sig við hann upp frá því. Árið 1936 neyddist hún til að kveðja Hamra og settist þá að ásamt foreldrum sínum á Húsavík og bjó þar til dauðadags. Jón og Jakobína áttu þrjár dætur: Guð- finnu sem var elst, svo Huldu og Ragnhildi yngsta. Þær dóu allar úr berklum TMM 1999:1 www.mm.is 79
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.