Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1999, Síða 145

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1999, Síða 145
Einar Már Jónsson Drangeyjarsund og Nóbelshátíð Fáeinar hugleiðingar um „Hetjuna og höfundinn“ eftir Jón Karl Helgason. Undanfarin ár hafa þess sést allmörg merki, að þau vinnubrögð og viðhorf sem eiga rætur sínar að rekja til „Annálahreyfmgarinnar“ í franskri sagn- fræði hafi verið að berast til Islands, beint eða eftir einhverjum óskilgreind- um krókaleiðum, og séu þegar farin að setja nokkuð skýr spor meðal fræðimanna á skerinu. Þessi áhrif eru svo víðtæk að þau eru gjarnan nokkuð auðþekkjanleg þegar þau eru á annað borð fyrir hendi, því þau ná til a.m.k. þriggja breiðra sviða, til skilgreiningar viðfangsefna, heimildavals og úr- vinnslu úr heimildum, og árangurinn verður síðan einhver ný tegund sagn- fræði, t.d. hugarfarssaga nú á síðustu árum. I þennan annálabás vil ég hiklaust draga ritið „Hetjan og höfimdurinn" eftir Jón Karl Helgason, sem ber reyndar undirtitilinn „brot úr íslenskri menningarsögu“. Effir öllum sól- armerkjum að dæma er höfundurinn bókmenntaffæðingur, og stöku sinn- um sker hann lömb og heldur miklar blótveislur ýmsum annarlegum skúrgoðum (og þó ekki síst -gyðjum) þeirra fræða. Þau blót standa þó sjaldnast lengi, og þegar þeim linnir tekur höfundur aftur upp þann þráð sem hann fylgir yfirleitt, og sá þráður er af nokkuð öðrum toga spunninn. En um hvað snýst málið? I þessu verki hefur höfundur ratað á það við- fangsefni sem mér finnst með hinum merkustu í sögu íslands á þessari öld og hinni síðustu og sprengir alla ramma bókmenntafræða sem slíkra: viðhorf íslendinga til fornsagnanna, þ.e.a.s. hvernig landsmenn hafi lesið þessar sög- ur og skilið þær, hvaða áhrif þær kunni að hafa haft á þá og hvernig skilning- urinn og áhrifin hafi komið fram út á við, í gerðum og umsvifum. Hingað til hefur þetta viðfangsefni verið vanrækt: menn hafa að vísu fjallað um marg- víslega þætti rannsóknarsögunnar, sem sé kenningar, skoðanaskipti og deil- ur fræðimanna um þessar bókmenntir, en það hefur hins vegar orðið útundan að líta á þátt hins breiða almennings - stundum er jafnvel eins og viðhorf hans hafi verið eitthvert feimnismál, nema einna helst þegar átti að TMM 1999:1 www.mm.is 135
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.