Breiðholtsblaðið - 01.04.2008, Blaðsíða 11

Breiðholtsblaðið - 01.04.2008, Blaðsíða 11
11BreiðholtsblaðiðAPRÍL 2008 Að und an förnu hafa birst at hygl is verð ar aug lýs ing ar frá SPRON um þjón ustu við Pól verja á Ís landi. Ung kona kem ur fram í aug lýs ing unni. Hún heit ir Agata Maria Knasi ak og er frá Pól landi. En hún er ekki að eins and lit í aug lýs ingu held ur starfar hún hjá SPRON í Ár múl an um og sinn- ir þar störf um við skipta full trúa en starf henn ar felst eink um í þjón ustu við landa sína. “Pól- verj um finnst þægi legt að hitta sam landa sína eink um vegna tungu máls ins þar sem all ir hafa ekki náð góð um tök um á Ís lensk- unni,” seg ir Agata sem tal ar sjálf mjög góða ís lensku eft ir um fjög- urra ára dvöl hér á landi. En af hverju ákvað hún að koma hing að til Ís lands? “Við vor- um ákveð in að reyna fyr ir okk ur í öðru landi og mað ur inn minn fór hing að til þess að kanna að stæð- ur og leita eft ir vinnu. Hann er pípu lagn inga mað ur heit ir Ro bert Andrzej Knasi ak og rek ur nú Pípu- lagn inga þjón ustu Ró berts ásamt tveim ur Ís lend ing um. Hann var bú inn að vera hér í um sex mán- uði og vinna þeg ar við ákváð um að ég og dótt ir okk ar kæm um hing að. Ég hafði lok ið stúd ents- prófi í Pól landi og einnig námi í skóla fyr ir rit ara. Nei - ég byrj- aði ekki strax að vinna í banka. Ég vann fyrst í Blóma stof unni á Eiðis torg á Sel tjarn ar nesi en við búum á Nes inu og síð an hjá Við- skipt um og þjón ustu. Ég fór líka að læra ís lensku, fyrst hjá Náms- flokk um Reykja vík ur og síð ar í Há skóla Ís lands. Ís lenska er erf ið en það er nauð syn legt að læra hana ætli mað ur að búa og starfa hér á landi.” Agata seg ir að þau hjón in séu kom in til þess að vera og byggja fram tíð sína á Ís landi. “Fjöl skylda manns ins míns er flutt hing að til lands en mín fjöl- skylda býr í Pól landi.” Agata hóf störf hjá SPRON 1. des em ber á liðnu ári og fór þá að veita Pól- verj um þjón ustu. “Starf mitt er að miklu leyti fólg ið í að veita þeim upp lýs ing ar um þá þjón ustu sem þér geta feng ið hér hjá SPRON og einnig að veita þeim þá ráð gjöf sem þeir óska. Banka þjón usta er um margt lík á milli landa en þó er alltaf eitt hvað sem ekki er eins og auð veld ara er fyr ir út lend inga að skilja hitti þeir ein hvern sem tal ar móð ur mál þeirra ekki síst þeg ar um ráð gjöf er að ræða.” Agata seg ist kunna mjög vel við starf ið hjá SPRON. Það sé gef andi og hún starfi með góð um hóp af sam starfs fólki. Hún seg ist einnig geta hugs að sér að læra meira en ekki tek ið neina ákvörð un um það enn þá. “Ég er nú að vinna hér hjá SPRON og ætla að ein beita mér að þeim verk efn um sem mér eru fal in.” Podoba mi sie praca w SPRON W osta tnim czasie ukaza ly sie inter esu jace rekla my Banku Oszczednosci owego Spron na te mat us_ug dla Pola ków za mieszku jacych na Is landii. Na zdjeciu widzi my mloda kobiete. Nazywa sie ona Agata Maria Knasi ak i pochodzi z Pol ski. Nie jest ona tyl ko osoba, która poz- wolila sfo tografowac swoja twar- zy, ale pracownikiem w SPRON, przy ulicy Ármula, w dzi ale obslugi kli enta. Jej praca po lega przede wszystkim na obslu dze i udzi el aniu porad fin ansowych swoim roda kom. “Pola kom wyda- je sie to pomoc ne spotkac oso be z kraju ojczy stego, ze wzgledu na jezyk is landzki, który nie przez wszystkich jest od powiednio opa nowany,” mówi Agata, która sama rozmawia bar dzo dobrze w jezyku is landzkim, po tyl ko czter o- letnim po bycie na Is landii. Ale z jaki ego powodu przy leci- ala do Is landii? “Zdecydowal ismy wraz z mezem spró bowac zycia w inn ym kraju i dla tego rozpoc- zal on poszukiwanie pracy. Sam z zawodu jest hydraulikiem, nazy- wa sie Ro bert Andrzej Knasi ak. W tej chwili prowa dzi on swój prywatny zaklad o nazwie Usl- ugi hydraulicz ne Ro berta, wraz z dwoma Is landczykami. Ro bert pracowal na Is landii juz przez szesc miesi ecy, kiedy z córka dojechalys my do niego. Z Pol ski mam dyplom matural ny i ukon- czona szkole dla sekreta rek. Nie od razu podjelam prace w banku. Najpi erw pracowalam w kwi aci- arni przy Eiðis torg w Sel tjarn ar- nesi, w tej dzi eln icy mieszka moja rodzina. Pózni ej pracowalam w fir mie Við skipti og þjón usta. Rozpoczelam nauke is landzki- ego w Náms flokk ar Reykja vík ur, a nastepnie w Há skóli Ís lands (Un iwer syt et ). Jezyk is landzki jest bar dzo tru dny, jednak niez- bedny, jezeli postanawia sie za mieszkac i pracowac w tym kraju.” Agata zaznacza, iz jej rodzina wi aze swoja przyszlosc z Is landia. “Rodzina mego meza mieszka tu taj, a moja rodzina jest w Polsce.” Agata podjela prace w SPRON 1 gru dnia zesz- lego roku, w tym roku rozpocz- ela prace jako dora dca fin an fowy dla Pola ków. “Moja praca po leca przede wszystkim na udzi el aniu in for macji na te mat uslug SRON oraz na udzi el aniu porad, o które prosza kli enci. Uslugi ban kowe podob ne sa we wszystkich kra- jach, jednak zawsze moze poja- wicsie jak is klopot, który najlatwi- ej jest omówic w swoim jezyku ojczystym, dotyczy to równi ez dora dztw fin ansowych “ Agata lubi swoja prace w SPRON. Praca daje jej wi ele i grupa ludzi z którymi wspólpracuje jest dobra. Agata powiedzi ala równi- ez, ze jest gotowa do dalszej nauki, ale jeszcze nie podjela w tym ki erunku za dnych kroków. “W chwili obec nej musze skon- centrowac sie na mojej pracy w SPRON i tymi za dani ami, które zosta ly mi powi erzo ne.” Kann mjög vel við mig hjá SPRON Snyrtistofan Þú um þig hefur flutt starfsemi sína í nýtt húsnæði að Hraunbergi 9, Breiðholti. Opið þriðjudaga og miðvikudaga og eftir samkomulagi. Sigrún Konráðsdóttir býður nýja og gamla viskiptavini velkomna. Tímapantanir alla daga í s: 587-8611. Sjáumst. ÚTFARARSTOFA KIRKJUGARÐANNA Vesturhlíð 2 • Fossvogi • Sími 551 1266 • www.utfor.is REYNSLA • UMHYGGJA • TRAUST Önnumst alla þætti útfararinnar Þegar andlát ber að höndum Arnór L. Pálsson framkvæmdastjóri Ísleifur Jónsson útfararstjóri Frímann Andrésson útfararþjónusta Svafar Magnússon útfararþjónusta Hugrún Jónsdóttir útfararþjónusta Guðmundur Baldvinsson útfararþjónusta Þorsteinn Elísson útfararþjónusta Ellert Ingason útfararþjónusta “Þetta hef ur far ið vel af stað hjá okk ur,” sagði Mar ía Ás geirs dótt ir, versl- un ar stjóri hjá Ey munds son í Mjódd inni í sam tali við Breið holts blað ið en versl un inni var breytt veru lega á liðn um vetri. “Við fór um af stað með nýju versl un ina um það leyti sem ferm ing arn ar stóðu yfir og fyrsta yf ir bragð henn ar bar því nokkurn keim af þeim hvað út still ing ar og efni snerti. Við reyn um að skipta út og miða vöru úr val ið að hluta til við tíma bundna við burði og við mun um því leggja áherslu á út skrift irn ar á næst unni því fólk leit ar mik ið í bóka- og rit fanga versl an ir til þess að finna gjaf ir fyr ir þá sem eru að ljúka náms á föng um. Og svo má geta þess að nú erum við kom in með kaffi horn í versl un ina þar sem fólk get ur feng ið sé kaffi sopa,” sagði Mar ía að lok um. Agata Maria Knasi ak við vinnu sína hjá SPRON í Ár múl an um. Agata Maria Knasi ak podczas pracy w SPRON przy Ár múli. Wil sons pizza hef ur opn að pizza stað í Eddu felli 6 í sama húnsæði og Bonu svíd eó. Þetta er þriðji pizza stað ur inn sem Wil sons opn ar. Sá fyrsti var opn að ur við Gnoð ar vog gegnt Mennta skól an um við Sund 2005 og sá næsti við Aust ur strönd á Sel tjarn ar nesi haust ið 2006 en þar eru pizza stað ur og víd eó- leiga rek in und ir sama þaki á sama hátt og nú er gert í Eddu- fell inu. Villi sagði í sam tali við Breið- holts blað ið að sér lit ist vel á þenn an nýja stað. Um fjöl mennt hverfi væri að ræða og það vant aði þjón ustu af þessu tagi í hverf ið. DV hef ur að und an förnu feng ið mat gæð inga til þess að prufa ým is kon ar mat og smökk- uðu gæð ing ar blaðs ins á ýms um pizz um fyr ir skömmu til þess að gefa þeim ein kunn. “Við kom um mjög vel út úr þess ari könn un blaðs ins þar sem mat gæð ing arn- ir með Jóa Fel í hópn um gáf um pizzun um okk ar hæstu ein kunn,” seg ir Villi ánægð ur með að geta boð ið Breið hylt ing um upp á gæða pizzu á góð ur verði. Wil sona pizza opn ar í Eddu fell inu Wil son spizza í Eddu fell inu á sama stað og Bón u svíd eó.

x

Breiðholtsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðholtsblaðið
https://timarit.is/publication/1113

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.