Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.2013, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.2013, Blaðsíða 22
A nne Hathaway er þekkt fyrir að vera fremur viðkvæm fyrir gagn- rýni. Framkoma hennar og klæða- burður á Óskarsverðlaununum hefur hlotið óvægna umfjöllun. Anne sem hafði ákveðið að klæðast kjól frá Valentino, valdi annan ljósbleikan kjól frá Prada á síðustu stundu. Ástæðuna segir hún hafa verið þá að kjóllinn líktist um of kjól sem Amanda Seyfried ákvað að klæðast og var úr smiðju Alexanders McQueen. Prada-kjóllinn féll ekki í kramið og þótti draga athyglina fullmikið að geirvörtum Anne og nú hefur verið stofnaður síða á Twitter helguð geirvörtum Anne. Ofuráhersla á kjóla og útlit á Óskarsverð- laununum hefur vakið athygli á útlitsdýrkun í Hollywood. Anne hefur fengið yfir sig holskeflu gagn- rýni og engan skyldi undra að henni sárni. Það er ekki nóg með að útliti hennar séu gerð skil því viðkvæmnin hefur líka verið gerð að umtalsefni. Anne æfði til að mynda ræðu sína fyrir Óskarsverðlaunin vegna ótta við að vekja upp neikvæð viðbrögð og það eitt þykir ekki fínt. Í Hollywood eiga allir að vera fullir sjálfstrausts, með fullkomið útlit og ekki að gefa neitt eftir. Það er ef til vill þess vegna sem Jenni- fer Lawrence baðar sig í sviðsljósinu um þessar mundir. Stúlkuna skortir enda ekki sjálfstraustið. Jennifer talar af miklu hisp- ursleysi um bransann í stað þess að óttast hann. Í viðtölum eftir afhendingu verðlaun- anna gerði hún grimmt grín að þeim blaða- mönnum sem spurðu hana út í klæðnaðinn og undirbúninginn og sagðist svöng vegna þess að hún hefði soltið heilu hungri til að komast í kjólinn. n 24 Fólk 4. mars 2013 Mánudagur Hathaway miður sín n Geirvörturnar á Twitter Líkindi Anne ákvað að skipta um kjól þegar hún sá að Amanda ætlaði að klæðast svipuð- um kjól og hún. Viðkvæm Anne Hathaway segist harma vonbrigðin sem hún hefur valdið fólki með því að klæðast kjól sem vakti neikvæða athygli á Óskarsverðlaununum. Snobbaðir Bretar? Aumingja Pippa, grimmt grín er gert að starfsferli hennar sem þykir aumkunarverður með tilliti til þess að systir hennar er hertogaynja. P ippa Middleton er iðulega skotspónn gárunga í Bret- landi. Slúðurpressan gerir nýtt starf hennar að um- talsefni með vorkunnartón. En eftir að bók hennar um Veislu- stjórnun floppaði, fékk hún starf hjá tímariti stórverslanakeðjunn- ar Waitrose, Waitrose Kitchen. Þar skrifar Pippa pistla og sá fyrsti mun birtast í aprílmánuði og kallast: Föstudagskvöldveisla Pippu. Frá þessu segir The Daily Beast. n Skólpflóð á Óskars- verðlaunum Pippa skrifar pistla fyrir stórmarkaðÞað var ekki bara glamúr á Óskarsverð-laununum. Hálftíma áður en gestir streymdu á rauða dregilinn kom í ljós að kvennaklósettin voru stífluð og allt and- dyrið flóði. Frá þessu segir í The Wrap sem upplýsir meira að segja að móðir eins af þeim tilnefndu hafi átt sök á stífl- unni. Pípulögnin brást við stífluna og móðirin kom út af klósettinu hundblaut frá hvirfli til ilja. n óskarsverðlaun M.a. Besti leikari ársins daniel day-lewis SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ 5%gLeRAugu SeLd SéR 5% BORgARBÍÓ nÁnAR Á Miði.iS nÁnAR Á Miði.iS -eMpiRe 21 And OveR KL. 5.50 - 8 - 10 14 THiS iS 40 KL. 8 12 / die HARd 5 KL. 10.20 16 jAgTen (THe HunT) KL. 5.50 12 21 And OveR KL. 3.40 - 5.50 - 8 - 10.10 14 21 And OveR LúxuS KL. 3.40 - 5.50 - 8 - 10.10 14 fLÓTTinn fRÁ jöRðu 3d KL. 3.40 - 5.50 L fLÓTTinn fRÁ jöRðu 2d KL. 3.40 L THiS iS 40 KL. 8 - 10.45 12 die HARd 5 KL. 5.40 - 8 - 10.20 16 HÁKARLABeiTA 2 KL. 3.30 L djAngO KL. 5.40 - 9 16 “Mögnuð Mynd Í ALLA STAði” -v.j.v., SvARTHöfði - H.S.S., MBL Yippie-Ki-Yay! jAgTen (THe HunT) KL. 5.30 - 8 - 10.30 12 THiS iS 40 KL. 10.30 12 KOn-TiKi KL. 5.30 - 8 12 Life Of pi 3d KL. 8 - 10.40 14 fLÓTTinn fRÁ jöRðu 3d KL. 6 L LincOLn KL. 6 - 9 14 KVIKMYNDAÚRVALIÐ ER Í SAMBÍÓUNUM Á TOPPNUM Í ÁR KYNNTU ÞÉR MÁLIÐ Á EGILSHÖLLÁLFABAKKA V I P ÞETTA REDDAST KL. 5:50 - 8 - 10:10 BEAUTIFUL CREATURES KL. 5:50 - 8 - 10:40 BEAUTIFUL CREATURES VIP KL. 5:20 - 8 - 10:40 FLIGHT KL. 8 - 10:10 WARM BODIES KL. 8 - 10:10 HANSEL AND GRETEL KL. 8:20 PARKER KL. 10:50 FJÖLSKYLDUDAGAR TILBOÐ 590 KR. MIÐAVERÐ MONSTERS INC ÍSLTAL3D KL. 5:50 WRECK-IT RALPH ÍSLTAL KL. 5:50 ÖSKUBUSKA Í VILLTA VESTRINU ÍSLTAL KL. 6 KRINGLUNNI ÞETTA REDDAST KL. 5:50 - 8 - 10:10 BEAUTIFUL CREATURES KL. 8 - 10:40 THIS IS 40 KL. 8 - 10:40 THE IMPOSSIBLE KL. 5:40 FJÖLSKYLDUDAGAR TILBOÐ 590 KR. MIÐAVERÐ ÖSKUBUSKA Í VILLTA VESTRINU ÍSLTAL KL. 6 BEAUTIFUL CREATURES KL. 5:20 - 8 - 10:40 FLIGHT KL. 5:20 - 8 - 10:10 ARGO KL. 5:20 - 8 - 10:40 WARM BODIES KL. 5:50 - 8 PARKER KL. 10:30 NÚMERUÐ SÆTI KEFLAVÍK ÞETTA REDDAST KL. 8 - 10:10 BEAUTIFUL CREATURES KL. 8 FLIGHT KL. 10:30 AKUREYRI ÞETTA REDDAST KL. 8 - 10:20 BEAUTIFUL CREATURES KL. 8 FLIGHT KL. 10:20 EMPIRE  EIN FRUMLEGASTA GAMANMYND SEM GERÐ HEFUR VERIÐ FÓRBEINT ÁTOPPINN ÍUSA BRÁÐSKEMMTILEG GAMANMYND 3ÓSKARSVERÐLAUNÞAR Á MEÐALBESTA MYNDIN TILNEFND TIL 2 ÓSKARSVERÐLAUNA  R.EBERT ENTERTAINMENT WEEKLY 100/100  LA TIMES JEREMY IRONS–EMMA THOMPSON–VIOLA DAVIS STÓRSKEMMTILEGT RÓMANTÍSKT GAMANDRAMA MEÐ BIRNI THORS Í AÐALHLUTVERKI MÖGNUÐ ÆVINTÝRAMYND BYGGÐ Á METSÖLUBÓKUNUM UM LENU SEM BÝR YFIR YFIRNÁTTÚRULEGUM KRÖFTUM  VIÐSKIPTABLAÐIÐ 21 AND OVER 8, 10 FLÓTTINN FRÁ JÖRÐU 3D 6 FLIGHT 9 VESALINGARNIR 6, 9 THE HOBBIT 3D 6 LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar 2 ÓSKARSTILNEFNINGAR! ÍSL TAL! SÝND Í 3D (48 ramma) M.A. BESTA LEIKKONAN Í AUKAHLUTVERKI www.laugarasbio.is -bara lúxus sími 553 2075Miðasala og nánari upplýsingar 5%

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.