Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.2013, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.2013, Blaðsíða 26
Fréttaskot 512 70 70Áskrift 512 70 80 Mánudagur og þriðjudagur 4.–5. mars 2013 26. tbl. 103. árg. leiðb. verð 429 kr. Seldu þær nokkuð fötin hennar Kollu? Rokseldu í Kolaporti n Vinkonurnar sigrún Ósk Kristjáns- dóttir og ragnhildur steinunn Jóns- dóttir gerðu góða ferð í Kolaportið á sunnudaginn þar sem þær seldu ósköpin öll af flottum fötum sem ekki voru lengur velkomin í þeirra eigin fataskáp.Þær stöllur stóðu vaktina frá klukkan ellefu og ætl­ uðu að vera til fimm en svo fór að um fjögur leytið var ekki spjör eftir í básnum þeirra. Það seldist allt upp og voru þær að vonum þakklátar þeim sem lögðu leið sína í portið og héldu heim vel klæddir. Send út í sal á slopp einum fata Kolbrún Björnsdóttir í Bítinu afklæddist á frumsýningu Kaffibrúsakarla. V ið erum að hugsa um að gera hana að þriðja kaffibrúsa­ karlinum,“ segir Gísli Rúnar Jónsson, leikstjóri og kaffi­ brúsakarl, um Kolbrúnu Björns­ dóttur, fjölmiðlakonur úr Bítinu á Bylgjunni. „Við fengum hana óvænt til liðs við okkur á frumsýningunni. Hún kom upp á svið til okkar og tók þátt í sýningunni. Gestir klöppuðu fyrir henni án afláts svo við viljum ganga til samninga við hana nú þegar. Mér fannst Kolbrún taka vel í þetta, en ég held að eiginmaður hennar hafi verið minna hrifinn, því við skiluð­ um henni aftur út á sal nakinni. En í slopp,“ bætir hann við og hlær. Gísli Rúnar segir uppákomurnar á frumsýningarkvöldinu hafa verið fleiri og afar óvæntar. „Óvæntar uppákomur sem við höfðum ekki fyrirhugað. Meðal annars fékk einn áhorfanda sér svolítið mikið af bjór í hléi. Hann hugðist fara á salernið en var svo óheppinn að villast af leið og endaði hann baksviðs. Þar flæktist hann í snúru og festist og þar dús­ aði hann þar til hann fannst að sýn­ ingu lokinni.“ Gísli Rúnar segist hafa rætt við áhorfandann villuráfandi eftir sýn­ inguna. „Hann sagðist hafa fundið út eftir að hafa horft á okkur bæði úr sal og baksviðs, að við værum góðir báðum megin.“ n Taktu myndir! Sendu þína veðurmynd á netfangið ritstjorn@dv.is Þriðjudagur Barcelona 12°C Berlín 6°C Kaupmannahöfn 4°C Ósló 3°C Stokkhólmur 5°C Helsinki -1°C Istanbúl 6°C London 10°C Madríd 12°C Moskva -14°C París 11°C Róm 16°C St. Pétursborg -4°C Tenerife 21°C Þórshöfn 4°C Veðrið V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u 9 -6 13 -7 7 -11 9 -12 7 -8 4 -9 6 -9 6 -9 6 -7 10 -4 5 -4 8 -8 6 -5 9 -6 9 -2 12 -6 11 -3 14 -5 11 -7 14 -7 10 -7 3 -11 7 -7 8 -9 4 -7 12 -2 5 -3 10 -6 5 -2 8 -3 21 2 11 -2 8 -2 8 -3 7 -4 9 -3 4 -6 2 -9 5 -7 5 -7 3 -6 12 0 4 -3 7 -4 4 -1 6 -1 19 2 8 0 7 2 7 0 6 -1 8 0 4 -3 2 -4 5 -1 8 -2 3 -2 9 3 7 2 7 0 2 3 4 3 19 6 7 3 Þri Mið Fim Fös Þri Mið Fim Fös EgilsstaðirReykjavík Stykkishólmur Patreksfjörður Ísafjörður Blönduós Akureyri Húsavík Mývatn Höfn Kirkjubæjarklaustur Þingvellir Hella Selfoss Vestmannaeyjar Keflavík Frost víðast hvar Norðaustan 15–23 víða um land, þó hægari í fyrstu suðaustan til. Snjókoma, einkum norðaustanlands, en úrkomulítið á Suðurlandi. Frost 2–10 stig, kaldast fyrir norðan. Á þriðjudag verður norðaustan 13–23 m/s, hvassast syðst. Él á Norður- og Austurlandi, annars úrkomulítið, en snjókoma við suðurströndina síðdegis. Frost 5–13 stig, kaldast fyrir norðan. Reykjavík og nágrenni Mánudagur 4. mars Evrópa Mánudagur Norðaustan 15–23. Él og frost 2–7 stig. -3° -5° 11 8 08.24 18.56 7 3 6 5 13 7 -9 3 -13 12 20 3 1 -12 15 Hundblautur Stundum er hressandi að vera úti í rigningunni. Útlit er fyrir kólnandi veður.Myndin -9 -4 -3 0 0 1 -4 -5 -6-6 Vilja semja við Kolbrúnu „Mér fannst Kolbrún taka vel í þetta, en ég held að eiginmaður hennar hafi verið minna hrifinn, því við skiluðum henni aftur út á sal nakinni. En í slopp.“ Ný kaffibrúsakona? Kolla í Bítinu sló í gegn með kaffibrúsakörlunum. 5 8 12 18 13 7 11 17 11 12

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.