Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.2013, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.2013, Blaðsíða 25
Afþreying 27Mánudagur 4. mars 2013 Átta þættir um einn kinnhest n The Slap: mánudagur 4. mars kl. 21.00 Á stralskur myndaflokkur hefur göngu sína í kvöld á RÚV, byggður á met- sölubók eftir Christos Tsiolkas um víðtækar af- leiðingar sem einn löðrungur hefur á hóp fólks. Í grillveislu í Melbourne slær maður þriggja ára barn utan undir. Barnið, Hugo, hafði verið óþekkt en foreldrar þess látið það afskiptalaust. Harry, sá sem missir stjórn á skapi sínu og slær barnið óþekka utan undir, er kven- samur athafnamaður og orð- spor hans innan fjölskyldunn- ar batnar ekki við uppátækið. Þættirnir þykja skemmti- legir og frumlegir. Sagan er sögð með sjónarhorni átta söguhetja í þriðju persónu. Hvert sjónarhorn gefur nýjar upplýsingar á þennan staka atburð og með þessu bragði tekst höfundi að fjalla um samfélag og fjölskyldur á ný- stárlegan máta. Meðal leikenda eru Jona than LaPaglia, Sophie Okonedo og Alex Dimitriades. Grínmyndin Samkvæmisleikur Eins gott að vera með athyglina í lagi. Sudoku Erfið Auðveld dv.is/blogg/skaklandidSkáklandið Hvítur mátar í 2 leikjum Staðan kom upp á heimsmeist- aramótinu í hraðskák í Saint John í Kanada árið 1988. Búlgarski stórmeist- arinn Kiril Georgiev hafði hvítt gegn Garry Kasparov, fyrrum heimsmeistara í skák. Kasparov lék síðast 51...g6-g5 til þess að forðast mát með hrók á h7. Vörnin dugði þó skammt. 52. hxg5+ Kg6 - 53. Bh7 mát! Þriðjudagur 5. mars 15.45 Íslenski boltinn Í þættinum er sýnt frá leikjum á Íslandsmóti karla og kvenna í handbolta og körfubolta. e. 16.30 Ástareldur (Sturm der Liebe) Þýsk þáttaröð um ástir og afbrýði eigenda og starfsfólks á Hótel Fürstenhof í Bæjaralandi. 17.20 Teitur (38:52) (Timmy Time) 17.30 Sæfarar (28:52) (Octonauts) 17.41 Bara Villi (1:4) (Just William) Villi er uppreisnargjarn ellefu ára strákur sem þykir ekkert skemmtilegra en að vera til vandræða í skólanum með klíkunni sinni, Útlögunum. Þættirnir eru byggðir á þekktum sögum eftir Richard Crompton sem voru gefnar út á íslensku endur fyrir löngu undir heitinu Grímur grallari. Þeir fengu Bafta-verðlaunin sem bestu leiknu þættirnir. Aðalhlutverkið leikur Daniel Roche sem sló í gegn í þáttunum Outnumbered. 18.09 Teiknum dýrin (1:52) (Draw with Oistein) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Litla Parísareldhúsið (4:6) (The Little Paris Kitchen) Rachel Khoo, bresk stúlka sem fluttist til Parísar og opnaði minnsta veitingastað borgarinnar, eldar girnilega rétti á einfaldan máta. e. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.05 360 gráður Íþrótta- og mann- lífsþáttur þar sem skyggnst er inn í íþróttalíf landsmanna og rifjuð upp gömul atvik úr íþróttasögunni. Umsjónar- menn: Einar Örn Jónsson og Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson. Dagskrárgerð: María Björk Guðmundsdóttir og Óskar Þór Nikulásson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 20.35 Djöflaeyjan 21.10 Fáðu Já Stuttmynd um mörkin milli ofbeldis og kynlífs. Handritshöfundar eru Bryn- hildur Björnsdóttir, Páll Óskar Hjálmtýsson og Þórdís Elva Þor- valdsdóttir en Zeta Productions framleiðir myndina. 21.35 Lítill geimfari Stuttmynd eftir Ara Alexander Ergis Magnússon um ungan dreng sem reynir að flýja veruleikann og leita að ást og öryggi. Í helstu hlutverkum eru Guðrún Ásmundsdóttir, Jón Högni Harðarson og Valdimar Flygenring. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Glæpurinn III 8,2 (5:10) (Forbrydelsen III) Dönsk saka- málaþáttaröð. 23.20 Neyðarvaktin (6:22) (Chicago e. 00.05 Kastljós 00.35 Fréttir 00.45 Dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Malcolm in the Middle (4:25) 08:30 Ellen (109:170) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (96:175) 10:15 The Wonder Years (16:22) 10:40 Up All Night (5:24) Stór- skemmtilegir gamanþættir með þeim Christina Applegate og Will Arnett (Arrested Developement) í hlutverkum nýbakaðra foreldra, með öllu sem því fylgir. 11:05 Fairly Legal (12:13) 11:50 The Mentalist (23:24) 12:35 Nágrannar 13:00 The X-Factor (24:27) 14:20 The X-Factor (25:27) 15:05 Sjáðu 15:35 iCarly (39:45) 16:00 Barnatími Stöðvar 2 16:50 Bold and the Beautiful 17:10 Nágrannar 17:35 Ellen (110:170) Skemmtilegur spjallþáttur með Ellen DeGener- es sem fær til sín góða gesti og slær á létta strengi. 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 The Big Bang Theory 8,6 (6:24) Fjórða þáttaröðin af þessum stórskemmtilega gam- anþætti um Leonard og Sheldon sem eru afburðasnjallir eðlis- fræðingar sem vita nákvæmlega hvernig alheimurinn virkar. Hæfileikar þeirra nýtast þeim þó ekki í samskiptum við annað fólk og allra síst við hitt kynið. 19:40 The Middle (19:24) 20:05 Modern Family (13:24) Fjórða þáttaröðin af þessum sprenghlægilegu og sívinsælu gamanþáttum sem hlotið hafa einróma lof gagnrýnenda víða um heim. Fjölskyldurnar þrjár sem fylgst er með eru óborgan- legar sem og aðstæðurnar sem þau lenda í hverju sinni. 20:30 How I Met Your Mother (12:24) 20:55 Two and a Half Men (6:23) 21:20 Burn Notice (17:18) 22:05 Episodes (3:7) 22:35 The Daily Show: Global Editon (8:41) 23:00 2 Broke Girls (3:24) 23:25 Go On 7,7 (6:22) Bráðskemmti- leg gamanþáttaröð með vininum Matthew Perry.. 23:50 Grey’s Anatomy (16:24) 00:35 Rita (6:8) 01:20 Girls (4:10) 01:45 Mad Men (5:13) 02:30 Rizzoli & Isles (9:15) 03:15 Anna Nicole 04:40 Modern Family (13:24) 05:00 How I Met Your Mother (12:24) Sjöunda þáttaröðin um þau Lily, Robin, Ted, Marshall og Barney og söguna góðu af því hvenig Ted kynntist barnsmóður sinni. 05:25 Fréttir og Ísland í dag Stöð 2RÚV 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Dr. Phil 08:45 Pepsi MAX tónlist 15:55 Hotel Hell (2:6) Skemmtileg þáttaröð frá meistara Gordon Ramsey þar sem hann ferðast um gervöll Bandaríkin í þeim til- gangi að gista á verstu hótelum landsins. 16:45 Dynasty (2:22) 17:30 Dr. Phil 18:15 Family Guy (9:16) Ein þekktasta fjölskylda teikni- myndasögunnar snýr loks aftur á SkjáEinn. Peter Griffin og fjöl- skylda ásamt hundinum Brian búa á Rhode Island og lenda í ótrúlegum ævintýrum þar sem kolsvartur húmor er aldrei langt undan. 18:40 Parks & Recreation (17:22) Bandarísk gamansería með Amy Poehler í aðalhlutverki. Það eru mikil vonbrigði þegar kosningaherferðin gengur ekki samkvæmt áætlun en það er ekki öll nótt úti enn. 19:05 The Increasingly Poor Decis- ions of Todd Margaret 7,5 (5:6) Sprenghlægilegir gaman- þættir með hinum undarlega David Cross úr Arrested Development í aðalhlutverki. Wilts leggur aukna pressu á Todd um að greiða sér aurinn fyrir orkudrykkjasöluna. 19:30 The Office (20:27) 19:55 Will & Grace (12:24) Endur- sýningar frá upphafi á hinum frábæru gamanþáttum sem segja frá Will sem er samkyn- hneigður lögfræðingur og Grace sem er gagnkynhneigður innanhússarkitekt. 20:20 Necessary Roughness (13:16) T.K. og Dani gerir málamiðlanir. 21:10 The Good Wife (13:22) 22:00 Elementary (9:24) Vinsælir bandarískir þættir sem fjalla um besta einkaspæjara veraldar, sjálfan Sherlock Holmes. Hon- um til halds og trausts er Dr. Watson sem að þessu sinni er kona. Sögusviðið er New York borg nútímans. Háskólapró- fessor er myrtur á hrottafenginn hátt og Sherlock beitir ályktun- arhæfni sinni sem aldrei fyrr til að góma þann seka. 22:45 Hawaii Five-O (2:24) 23:35 HA? (8:12) 00:25 CSI (9:22) 01:15 Beauty and the Beast (4:22) 02:00 CSI: Miami (18:22) 02:40 Excused 03:05 The Good Wife (13:22) 03:55 Elementary (9:24) 04:40 Pepsi MAX tónlist 18:00 Spænsku mörkin 18:30 Meistaradeild Evrópu - fréttaþáttur 19:00 Þorsteinn J. og gestir - upphitun 19:30 Meistaradeild Evrópu (Man. Utd. - Real Madrid) 21:45 Þorsteinn J. og gestir - meist- aramörkin 22:15 Meistaradeild Evrópu (Dort- mund - Shakhtar Donetsk) 00:10 Meistaradeild Evrópu (Man. Utd. - Real Madrid) 02:05 Þorsteinn J. og gestir - meist- aramörkin SkjárEinnStöð 2 Sport 07:00 Brunabílarnir 07:20 Áfram Diego, áfram! 07:45 Waybuloo 08:05 Svampur Sveinsson 08:25 Dóra könnuður 08:50 Doddi litli og Eyrnastór 09:00 UKI 09:05 Strumparnir 09:30 Skógardýrið Húgó 09:55 Histeria! 10:15 Ofurhundurinn Krypto 10:40 Ævintýri Tinna 11:00 Stöð 2 Krakkar - barnatími 17:05 Ozzy & Drix 17:30 Leðurblökumaðurinn 17:55 iCarly (1:45) 06:00 ESPN America 08:10 The Honda Classic 2013 (1:4) 11:10 Golfing World 12:00 The Honda Classic 2013 (2:4) 15:00 PGA Championship 2012 (3:4) 18:00 Golfing World 18:50 PGA Tour - Highlights (9:45) 19:45 PGA Championship 2012 (4:4) 22:00 Golfing World 22:50 US Open 2009 - Official Film 23:50 ESPN America SkjárGolf 20:00 Hrafnaþing Key Habits,Brynjar Karl og félagar bjóða upp á aðstoð við breytt líferni. 21:00 Svartar tungur Ásmundur Einar og Tryggvi Þór 21:30 Græðlingur Ingvi Hrafn er byrjaður að klippa tré á Langár- bökkum ÍNN 12:00 Rat Pack 14:05 Ultimate Avengers 15:15 A Woman in Winter 17:00 Rat Pack 19:05 Ultimate Avengers 20:15 A Woman in Winter 22:00 Season Of The Witch 23:35 Bangkok Dangerous 01:15 Captivity 02:40 Season Of The Witch Stöð 2 Bíó 07:00 Aston Villa - Man. City 14:45 Swansea - Newcastle 16:25 Ensku mörkin - úrvalsdeildin 17:20 Chelsea - WBA 19:00 Aston Villa - Man. City 20:40 Tottenham - Arsenal 22:20 Ensku mörkin - neðri deildir 22:50 Sunnudagsmessan 00:05 Man. Utd. - Norwich Stöð 2 Sport 2 Stöð 2 Krakkar Stöð 2 Gull 18:20 Doctors (148:175) 19:00 Ellen (110:170) 19:40 Borgarilmur (6:8) 20:15 Veggfóður 21:05 Gavin & Stacey (6:6) 21:35 Footballers Wives (6:8) 22:25 Borgarilmur (6:8) 23:00 Veggfóður 23:50 Footballers Wives (6:8) 00:40 Gavin & Stacey (6:6) 01:10 Tónlistarmyndbönd 17:00 Simpson-fjölskyldan 17:25 Íslenski listinn 17:50 Gossip Girl (13:22) 18:35 Game Tíví 19:00 Friends (5:24) 19:20 How I Met Your Mother (1:24) 20:05 The Glee Project (7:12) 20:50 FM 95BLÖ 21:10 Hellcats (7:22) 21:55 Smallville (11:22) 22:40 Game Tíví 23:05 The Glee Project (7:12) 23:50 FM 95BLÖ 00:10 Hellcats (7:22) 00:55 Smallville (11:22) Áttunda þáttaröðin um ofurmennið Superman á unglingsárum. 01:40 Tónlistarmyndbönd Popp Tíví EINKUNN Á IMDB MERKT Í GULU 2 8 7 3 5 9 4 6 1 9 1 5 4 6 7 2 3 8 6 3 4 8 1 2 5 9 7 7 4 3 9 8 5 1 2 6 5 9 1 6 2 3 8 7 4 8 6 2 7 4 1 3 5 9 1 5 9 2 7 8 6 4 3 4 7 8 5 3 6 9 1 2 3 2 6 1 9 4 7 8 5 4 8 6 7 1 3 5 2 9 5 1 7 9 2 6 3 4 8 3 2 9 8 4 5 1 6 7 9 3 1 5 8 4 2 7 6 2 7 8 1 6 9 4 5 3 6 4 5 2 3 7 8 9 1 7 6 4 3 5 1 9 8 2 8 9 3 4 7 2 6 1 5 1 5 2 6 9 8 7 3 4 Vinsælir þættir Þættirnir The Slap eru byggðir á metsölubók um þær víðtæku afleiðingar sem einn kinnhestur getur haft á líf fjölda fólks.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.