Lögmannablaðið - 01.03.2010, Page 9

Lögmannablaðið - 01.03.2010, Page 9
LÖGMANNABLAÐIÐ – 1 / 2010 > 9 Niðurstaða þessarar lauslegu úttektar Lögmannablaðsins á vefsíðum íslenskra lögmannsstofa er sú að fremur lítill metnaður er almennt lagður í þennan þátt. Vefsíðurnar eru flestar mjög keimlíkar, bæði að útliti og efnisinnihaldi. Í ljósi þess að hefðbundin markaðssetning á lögmannsþjónstu með auglýsingum í blöðum eða ljósavakamiðlum er mjög takmörkuð, kemur á óvart að lögmenn skuli ekki leggja meira upp úr því að halda úti öflugum og góðum vefsíðum. Heimild: http://en.wikipedia.org/wiki/List_of_largest_UK_law_firms

x

Lögmannablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögmannablaðið
https://timarit.is/publication/1132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.