Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.2010, Blaðsíða 34

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.2010, Blaðsíða 34
GRÓÐURFARSBREYTINGAR Á ÍSLANDI VIÐ LANDNÁM 33 Jörðin var, og er, með þeim stærri á Eyjafjallasvæðinu og þá bendir nafn hennar til að þar hafi áður vaxið stæðilegur skógur. Möguleikar til að útbúa setlögum gjóskutímatal eru líka nokkuð góðir en alls var hægt að rekja fjögur gjóskulög til uppruna og tengja við aldur. Engar fornvistfræðirannsóknir höfðu farið fram við Stóru-Mörk þegar ritgerðin var skrifuð en síðar hefur verið fjallað um kolagrafir, sem fundist hafa á svæðinu, aldur þeirra og túlkun á skógnytjum á miðöldum (Church o.f l. 2007). Þá hafa verið gerðar rannsóknir á Eyjafjallasvæðinu sem snúa að breytingum á rofi jarðvegs og hröðun setsöfnunar í tengslum við áhrif mannvistar (Dugmore og Buckland 1991; Dugmore og Erskine 1994; Dugmore o.f l. 2006; Mairs o.f l. 2006). Reykholtsdalur Reykholtsdalur í Borgarfirði teygir sig inn í landið til austurs. Hann er um 20 km langur og skiptist áður í tvo hreppa, Reykholtsdalshrepp og Hálsasveit. Niður dalinn rennur Reykjadalsá og hlykkjast mjög í neðri hluta dalsins. Sú tilgáta hefur komið fram að aðgengi að skóglausu eða -litlu votlendi hafi verið afar mikilvægt þeim sem fyrstir námu land, meðan skógar þöktu að mestu þurrari hluta láglendisins og að f latt votlendið meðfram Reykjadalsá hafi einmitt verið ein helsta forsenda þess að þar varð höfðingjasetur (Orri Vésteinsson 1998). Kirkja var reist í Reykholti um árið 1000 og var staðurinn ein mesta valdamiðstöð landsins á miðöldum (Guðrún Sveinbjarnardóttir 2007). Þar bjó Snorri Sturluson (1178-1241) nær samfellt frá 1206-1241. Þó svo Reykholtsjörðin sé fremur landlítil var að líkindum stundaður umfangsmikill búskapur þar og hefur sú tilgáta verið sett fram að höfðinglegum lífsstíl hafi verið haldið uppi með umfangsmikilli nýtingu selja- og beitilanda sem Reykholt átti í Kjarardal, Faxadal á Hælsheiði og hugsanlega í Geitlandi (Guðrún Sveinbjarnardóttir 2008). Erfitt hefur reynst að meta dýrleika Reykholtsjarðarinnar eins og samantekt Benedikts Eyþórssonar (2008) sýnir, þar sem tölur á bilinu 20-120 hundruð hafa verið settar fram. Niðurstaða hans er að þegar annmarkar jarðarinnar eru teknir með í reikninginn, svo sem landþrengsli og takmörkuð hlunnindi, þá sé mat á bilinu 30-40 hundruð ekki fjarri lagi. Það er talsvert undir mati á f lestum öðrum jörðum þar sem rekin voru stórbú. Þær voru jafnan metnar á 60 hundruð eða meira. Reykholtsdalur er fyrst og fremst áhugaverður staður til fornvist-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.