Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.2010, Blaðsíða 148

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.2010, Blaðsíða 148
ÍSLENSK JARÐHÚS 147 hefur bent á hin sláandi líkindi sem eru í frásögnum af Gísla Súrssyni og Aroni Hjörleifssyni.15 Talið hefur verið að höfundur Gísla sögu væri Vestfirðingur, en þar hélt Aron lengstum til er hann var á f lótta undan Sturlu Sighvatssyni. Aron hafði verið með í aðförinni að Tuma bróður hans árið 1222. Engu er líkara en að höfundur hafi sótt efni í sögu sína sem tengdist ævi og örlögum Arons og heimfært á Gísla Súrsson. Þannig hefur hann stuðst við ýmsa samtímaviðburði til að setja saman sögu Gísla. Þá má spyrja hvort það geti verið að Aron hafi haft aðgang að fylgsnum og f lóttaleiðum líkt og segir frá í Gísla sögu. Í Sturlungu greinir frá því að Aron hafði gagn af slíkum felustöðum enda á eilífum f lótta undan Sturlu er hafði sótt hann til sektar eftir Grímseyjarför. Segir að hann hafi lengstum haldið til á Eyri hjá Hrafnssonum „þar til er Sturla lét búa mál til á hendur honum og þeim um bjargir hans. En þá handsalaði Staðar- Böðvar fyrir þá á þingi tíu hundruð og galt. Og eftir það vöruðust menn að innhýsa hann. Var hann þá hér og hvar í leynum“. Segir að Haraldur Sæmundarson í Odda hafi loks skotið yfir hann skjólshúsi og var Aron þar í skoti um stund, þar til Haraldur kom honum utan.16 Skot nefnist það bil sem er milli þils og veggjar. Í Íslendingasögum eru frásagnir af því hvernig leynast mátti í skotunum eða jafnvel nota þau sem undankomuleið. Í Reykdæla sögu segir að Víga-Skúta hafi látið smíða skot um skála sinn.17 Í Vatnsdæla sögu virðist skotið tengjast jarðhúsi, en þar segir: Þorgils var fjölmennur og hlupu menn hans um húsið og hyggja Þorkel eigi skulu út komast og ætla að hafa hendur á honum. Þorkell hljóp um sætin. Skot voru um húsið og lokhvílur og úr einni lokhvílu mátti hlaupa í skotið. Hann leitar þangað sem konur sátu og földuðu sér. Hann hljóp þar að er Hildur var fyrir. Hún spurði hví hann færi svo hart. Þorkell segir sem var. Hún bað hann fara í skotið hjá sér og þar komst hann út. Þorgils mælti: „Snúum þar að er konurnar eru því að mér þótti maðurinn þangað hlaupa.“ Hildur tók öxi í hönd sér og kvað eigi skyldu einn þeirra af sér taka. Þorgils hyggur Þorkel þar nú vera munu og biður bera klæði að þeim. Og var svo gert og fannst Þorkell eigi. Þorgils sá nú að þetta var eigi utan prettur og dvöl og fóru út síðan. Og er þeir komu út þóttust þeir sjá svip manns niður við ána.18 Úr lokhvílunni hefur mátt hlaupa í skotið og þaðan hugsanlega í jarðhús sem haft hefur munnann niðri við árbakka. Hjá Skalla-Grími á Borg voru skot um eldahúsið „en dyr voru fram úr skotinu að setum innanverðum“,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.