Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1988, Side 9

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1988, Side 9
Guðfræðistofnun Háskóla íslands Fyrir rúmum áratug hófst sú stefha í Háskólanum að koma rannsóknvun og kennslu deilda í það horf, að sérstakar stofnanir störfuðu við deildimar. Guðfræðideild sá hér kjörið tækifæri til þess að efla og samhæfa fræðastörf innan deildarinnar, og vonuðust menn einnig til þess, að með því að koma á fót sérstakri rannsóknarstofnun við guðfræðideild mætti efla tengsl deildarinnar við fræðastörf presta og annarra guðfræðinga. Guðfræðistofnun Háskóla íslands var sett á stofn. Hlaut reglugerð hennar staðfestingu 25. janúar 1975, og telst það afmælisdagur stofnunarinnar. Hlutverk stofnimarinnar er skilgreint í reglugerðinni sem hér segir: 1. að vera vísindaleg rannsóknarstofnun í guðfræði 2. að vera vísindaleg kennslustofhun í guðfræði fyrir kandídata og stúdenta, er vinna að fræðilegum verkefnum, sem sinnt er í stofhuninni, eftir nánari ákvörðun stjómar stofnunarinnar 3. að vera með sama hætti, eftir því sem aðstæður leyfa, vísindaleg rannsóknar-, þjónustu- og kennslustofnun í greinum, sem skyldar em guðfræði eða stunda ber í guðfræðideild. Starfsmenn stofnunarinnar teljast fastráðnir kennarar deildarinnar í fullu starfí, sem og kennarar í hlutastarfí, óski þeir eftir aðild. Reglugerðin gerir og ráð fyrir tímabundinni aðild annarra sérfræðinga, sem og kandídata og stúdenta, sbr. 2. tölulið hér að ofan. Stjóm stofnunarinnar skipa þrír fastráðinna kennara auk eins fulltrúa stúdenta. Það hefur að sönnu staðið starfsemi stofhunarinnar mjög fyrir þrifum, að það var ekki fyrr en á árinu 1986, að fé var veitt til hennar á fjárlögum. Þrátt fyrir það hefur stofnunin að hluta til getað gegnt hlutverki sínu, enda stjómarfundir haldnir sem og ársfundir skv. reglugerð, þar sem rannsóknaráætlanir hafa verið lagðar fram og ræddar, í von um betri tíð. Þáttaskil verða í stuttri sögu Guðfræðistofnunar árið 1982, þegar Gísli Sigurbjömsson fyrir hönd stjómar Elli-og hjúkrunarheimilisins Gmndar færði stofhuninni minningargjöf að upphæð 100 þúsund krónur á 60 ára starfsafmæli Gmndar. Jafnframt var settur á stofn Starfssjóður Guðfræðistofhunar Háskóla íslands. Sömu aðilar hafa síðan styrkt sjóðinn með rausnarlegum gjöfum. Nánar segir frá þessum merka þætti í sögu stofnunarinnar á öðmm stað í þessu hefti. Af rannsóknum á vegum Guðfræðistofnunar er það helst að frétta, að nú fer fram úrvinnsla á könnun á trúarlífí og trúarlegum viðhorfum íslendinga. Leitað var til 1000 manna á aldrinum 18-75 ára með ítarlegan 7
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.