Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1988, Page 10

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1988, Page 10
spumingalista. Þátttaka var mjög mikil og góð. Stefnt er að því að birta niðurstöður úr þessari áhugaverðu könnun í Ritröð Guðfræðistofhunar síðar á þessu ári. Vísindasjóður veitti styrk til þessa verkefnis sem og Rannsóknarsjóður háskólans. Guðfræðistofnun á aðild að gerð orðstöðulykils að nýjustu útgáfu Biblíunnar, sem nú er til í tölvutækri mynd. Frá upphafi var það ofarlega í huga manna, þegar rætt var um gildi og hlutverk Guðfræðistofhunar, að brýn nauðsyn væri að "efla tengsl deildarinnar við fræðastörf presta og annarra guðfræðinga", eins og segir í upphafi þessa máls. Til þess að koma til móts við þessa þörf var sú ákvörðun tekin í upphafi haustmisseris 1987 að efha til "Málstofu í guðfræði". Málstofunni er ætlað að vera vettvangur fyrir rökræðu um guðfræði, þar sem mönnum gefst og kostur á að fjalla um rannsóknir sínar og fá við þeim viðbrögð í samfélagi fræðanna. Málstofan starfar einu sinni í mánuði á háskólaárinu, og er opin öllum guðfræðingum og guðfræðistúdentum. Nú þegar er ljóst, að málstofan vekur mikinn áhuga jafnt utan guðfræðideildar sem innan. Vonir standa til, að þeir fyrirlestrar, sem fluttir eru á málstofunni, verði síðan birtir á hinum nýja vettvangi Ritraðar Guðfræðistofnunar. Guðfræðistofnun átti aðild að Námsstefnu um sálmafræði, sem haldin var í september 1987, og munu þau erindi, sem þar vom flutt, birtast í Ritröðinni, næsta hefti. Af ofangreindu má ráða, að talsvert líf hefur færst í starfssemi Guðfræðistofhunar. Rétt er og að benda á, að þetta fyrsta hefti Ritraðar má skoða sem lítið sýnishom þeirra rannsókna, sem kennarar guðfræðideildar leggja stund á, en að þeim rannsóknum vinna þeir einnig sem starfsmenn Guðfræðistofnunar. Ég vil að lokum við þessi tímamót í sögu Guðfræðistofnunar, þegar fyrsta hefti Ritraðar Guðfræðistofhunar Háskóla fslands kemur fyrir sjónir almennings, flytja ritstjóranum, séra Jónasi Gíslasyni, dósent, þakkir fyrir mjög gott starf við að hrinda þessu máli í framkvæmd. Bjöm Bjömsson 8
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.