Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1988, Qupperneq 34

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1988, Qupperneq 34
Bjöm Bjömsson Viðhorf til hjónabandsins Að fengnum þessum tölulegu upplýsingum um hjónabandið er ekki úr vegi að athuga, hvað fram kemur í könnun Hagvangs um viðhorf til hjónabandsins. Eftirfarandi spuming var lögð fyrir menn: Hvort ert þú fremur sammála eða ósammála þessari fullyrðingu? „Hjónabandið er úrelt stofnun“. Svörin vom sem hér segir (hlutfallstölur): Tafla 3. ísland Svíbióð Danm. Finnl. Noregur Sammála 12 14 16 13 13 Ósammála 86 81 74 83 84 Veitekki 2 4 10 4 3 Þessar tölur tala sínu máli um það, að allur þorri manna er ekki á þeirri skoðun, að hjónabandið sé úrelt stofnun. Síst telja menn svo vera hér á landi, þótt munurinn sé ekki mikill. Danir hafa nokkra sérstöðu eins og sjá má. Þegar við dr. Pétur Pétursson gerðum grein fyrir trúarþættinum f könnun Hagvangs, komu í ljós fjórir flokkar manna með tilliti til afstöðu til trúar. 5 Tveir jaðarhópar, nánast jafnfjölmennir, sem við nefndum „ákveðið krisma“ og „trúleysingja“, 6.5% úrtaksins hvor hópur. Hinar tvær fjölmennu fylkingamar nefndum við „mikið trúaða“, um það bil 50% úrtaksins, og „lítið trúaða“, u.þ.b. 35%. Um þessa flokkun segir nánar: „Það er í flestum tilfellum mjög mikill munur á hópunum, hvað varðar „sterka“ eða „veika“ trú, og sá munur segir til sín frá einum trúarlega þættinum til annars. Jaðarhópamir, hinir „ákveðið krismu“ og hinir „trúlausu“, skera sig æði mikið úr eins og við var að búast. Meiri athygli vekur, hversu allur þorri manna, 85%, skiptist í tvær fylkingar, sem em meira og minna sjálfum sér samkvæmar í afstöðu sinni til trúarinnar. önnur fylkingin hneigist ákveðið til sterkrar trúarafstöðu, hin á sama hátt til veikrar. 6) Ég mun styðjast við þessa flokkun í athugun á viðhorfum til hjúskapar, hjónaskilnaðar, kynlífs o.fl. Slík athugun mun varpa ljósi á tengsl trúarlegra viðhorfa við hjúskapar- og fjölskyldumálin. Það kemur skýrt fram í töflu 3, að Islendingar telja fráleitt, að hjónabandið sé úrelt stofnun. Einungis 12% telja, að svo sé. En greinilegt er, að trúarviðhorf eiga hér hlut að máli. Það sést best á því, að aðeins 5% í hópnum „ákveðið kristnir“, en 27% í hópi „trúlausra“, em því sammála, að hjónabandið sé úrelt stoíhun. Þá telur 10% „mikið trúaðra“, að svo sé, en 15% „lítið trúaðra". Traust til hjónabandsins vex í réttu hlutfalli við meiri trú. Aldur skiptir ekki miklu máli varðandi afstöðuna til hjónabandsins. Þó má benda á, að í yngsta aldurshópnum, 18-24 ára, em 18% þeirrar skoðunar, að hjónabandið sé úrelt stofnun, en 8% í hópnum 65 ára og eldri. 32
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.