Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1988, Qupperneq 37

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1988, Qupperneq 37
Hjónabandið og fjölskyldan Eins og sjá má nálgast Svíar og Danir okkur óðfluga, en öðm gegnir um Finna og Norðmenn, þótt hlutfallsleg aukning hafi verið mjög mikil hjá þeim. Beinast liggur við að álykta sem svo, að þessa miklu aukningu fæðinga utan hjónabands megi rekja til hratt vaxandi tíðni óvígðrar sambúðar. En það má gera betur en að álykta þar að lútandi, því að hér á landi a.m.k. em tiltækar tölur, sem sýna, hve hátt hlutfall bama fæddra utan hjónabands em böm foreldra í óvígðri sambúð. Tafla 5. Böm fædd í óvígðri sambúð. Hlutfall allra bama fæddra utan hjónabands. 1971-75 : 36 1976-80 : 53 1981-85 : 63 Þessar tölur sýna glöggt, hver þróunin hefur verið. Á árabilinu 1971-75 er það rúmlega þriðjungur bama ógiftra foreldra, sem fæðist í sambúð. Tíu ámm síðar em það tæplega tveir þriðju hlutar, sem þannig er ástatt um. Samkvæmt þessum mælikvarða hefur óvígð sambúð aukist mjög mikið á mjög skömmum tíma. Forvimilegt er að skoða sérstaklega fmmburðafæðingar. Á árabilinu 1971-75 fæddust 65% fmmburða utan hjónabands. Þar af vom foreldrar í sambúð 29%. Tíu ámm síðar, 1981-85, fæðast 76% fmmburða utan hjónabands. Þar af foreldrar í sambúð 52%. Athygli hlýtur að vekja, hversu hátt er orðið hlutfall fmmburða, sem fæðast utan hjónabands, eða þrír af hverjum fjómm. Enn ræður óvígða sambúðin og aukning á tíðni hennar miklu hér um. Ekki er síður forvitnilegt að gá að því, hver sé staða bams, sem ekki er frumburður, heldur annað bam í fæðingarröðinni. Þá verður allt annað uppi á teningnum. Þær tölur, sem hér er stuðst við, em frá ámnum 1976- 80. Þá fæddust 68% fmmburða utan hjónabands, en „aðeins“ 24% bama númer tvö í fæðingarröð. Með öðmm orðum, þótt óvígð sambúð verði æ almennari og eigi vemlegan þátt í fæðingum utan hjónabands, þá er yfirgnæfandi meirihluta foreldra í hjúskap, þegar annað bam í fæðingarröð fæðist. Það vom m.a. þessi rök, sem gáfu mér á sínum tíma tilefhi til að greina á milli býsna ólíkra sambýlisforma innan óvígðrar sambúðar. Þau vom ólík að því leyti fyrst og fremst, að annað steíndi markvisst í hjúskap, en hitt ekki. Munurinn á hjúskaparstöðu foreldra á milli frumburðar og annars bams í fæðingarröð gefur til kynna, að enn sé mjög almennt, að gifting eigi sér stað á milli fæðingar fyrsta og annars bams. 35
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.