Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1988, Qupperneq 47

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1988, Qupperneq 47
Um kristna trúfræði Jesú Krists að uppistöðu. Það er líf, dauði og upprisa Jesú sem sannar, að heimurinn og allt, sem í honum er, er verk Guðs í hans guðlegu gæsku og miskunn (l.grein). Það em ávextir lífs, dauða og upprisu Jesú, að nýtt samfélag við Guð og náungann er fyrir hendi og menn em kallaðir til þess að lifa nýju lífi í frelsi bama Guðs í Heilögum anda (3. grein). Hvemig aðalhluti trúarjámingarinnar á að gegnsýra líf kristinna manna, sjáum vér hvarvetna í kringum oss, líka af almanakinu. Hvert ártal vitnar um Jesú Krist, af því að tímatalið er miðað við fæðingu hans. Hvert ár er „Herrans ár“, sem þýðir „ár Drottins Jesú Krists“. Hverju ári er svo skipt eftir áföngunum í lífí Jesú, fæðingu, dauða og upprisu og sendingu Heilags anda. Líf Jesú er líka skráð á hverja viku. Fyrsti dagur vikuimar er Drottinsdagur, en það er hið kristna heiti sunnudagsins. Sunnudagurinn er Drottins dagur, af því að á þeim degi reis Jesús upp frá dauðum og auglýsti drottinvald sitt. Miðvikudagar og föstudagar hafa frá fomu fari verið notaðir til uppbyggingar og áminningar, miðvikudagar í minningu þess, að á miðvikudegi sveik Júdas meistara sinn og föstudagar í minningu krossfestingar Jesú. Laugardagurinn er dagur eftirvæntingarinnar, þegar vér bíðum þess, að fyrirheit hans rætist. Þannig er líf Jesú skráð yfír alla sögu, oss til áminningar um, hverjum sagan, tími vor, á að lúta, hvaða Drottinn og herra það er, sem á að stjóma lífí vom sem einstaklinga og þjóðar. T rúargreinamar Fyrsta grein trúarjámingarinnar er um Guð og heiminn. Guð er „almáttugur faðir“, „skapari himins og jarðar“, segir Posmllega trúarjámingin og Níkeujátningin bætir við: „Alls hins sýnilega og ósýnilega“. Um leið og vér jámm þetta um Guð, játumst vér heiminum og sjálfum oss. Heimurinn allur, segjum vér, er frá Guði og lýtur vilja, sem er kærleikur og sjálf erum vér böm Guðs. „Hann hefur skapað mig og alla hluti,“ segir Lúther. önnur greinin er um Jesú Krist, sem er Guð og maður jafnt. Hann er Guð að eðli til, samur og jafh Föðumum að eðli til og er guðdómur hans jafneilífur guðdómi Föðurins. Um guðdóm hans fjallar Posmllega trúarjátningin með orðunum „einkasonur“ og „Drottinn vor“. Um leið er Jesús maður að eðli til, samur og jafn oss að eðli til, og á manndómur hans upphaf, er hann var „getinn af Heilögum anda, fæddur af Maríu mey“. Jesús er, með orðalagi Fræðanna minni, „sannur Guð og sömuleiðis sannur maður“. Þessi Jesús, í sannleika Guð og í sannleika maður, hefur með fæðingu sinni, dauða og upprisu auglýst drottinvald Guðs yfir sköpun sinni. Mótsögnin, sem vér skynjum milli trúarsannfæringarinnar um Guð hins góða og raunveruleika lífsins, leysist upp í honum, sem gekkst undir kvölina með oss og hefur leitt í Ijós lífíð, sem birtast mun til fúllnusm í framtíðinni, þegar hann hefur unnið sigur á öllu því sem mótmælir valdi hans: „... og mun þaðan koma að dæma lifendur og dauða.“ „Á hans ríki mun enginn endir verða.“ 45
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.