Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1988, Page 96

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1988, Page 96
Kristján Búason handrita og handritabrota með texta Nýja testamentisins. Um aldamótin síðustu kom út í Þýzkalandi vísindaleg útgáfa texta Nýja testamentisins eftir Eberhard Nestle, sem byggði á þremur eldri útgáfúm þeirra Tischendorfs, Westcotts og Horts svo og Weiss. Þegar fram liðu stundir var stöðugt bætt inn lesháttum nýrra handritafúnda. Erhard Nestle tók við af föður sínum, og útgáfumar urðu alls 25. Sú síðasta kom út 1963. Þá þótti tímabært að vinna með hjálp tölvutækninnar textaútgáfu frá gmnni. Stjómandi þessa verks var og er Kurt Aland, prófessor í kirkjusögu við háskólann í Múnster, Westphalen í Vestur-Þýzkalandi. Eldri handritafjölskyldur hafa staðizt þessa endurskoðun, en matsaðferðir hafa slípazt. Ný útgáfa með ítarlegri greinargerð um ólíka leshætti neðanmáls birtist 1979 undir titlinum: Nestle-Aland, Novum testamentum Graecae, 26. útg. Þessi útgáfa sýnir víða textann eins og hann var á fyrri hluta 2. aldar eða 25 - 50 ámm eftir að t. d. frumrit Jóhannesarguðspjalls var skráð. c) Samtímasaga Rannsóknir í samtímasögu Nýja testamentisins hafa skilað mikilvægum upplýsingum um baksvið Nýja testamentisins. Efhi og tilurð Nýja testamentisins sjálfs hefur verið tengd heimssögunni, og þannig hefur verið varpað nýju ljósi á ýmsa þætti þess. Viðfangsefnið hefur verið saga, landafræði, stjómskipan, trúarbrögð, heimsmynd og bókmenntaform. Einn brautryðjanda á þessu sviði var Englendingurinn E. Hatch, sem í riti sínu The Influence of Greek Ideas on Christianity frá 1889 spurði um gagnkvæm áhrif umhverfis hellenismans annars vegar og kristindómsins hins vegar. Hann aðgreindi hellenistíska og gyðinglega þætti kristindómsins í trú og hugsun. Á eftir fylgdu rannsóknir á opinberunarritum gyðingdómsins frá öldunum næst á undan fæðingu Jesú Krists og fyrstu öldina eftir fæðingu hans. Ómissandi gmndvöllur rannsókna á þessum ritum er stórt ritverk í 2 bindum undir ritstjóm enska prófessorsins R. H. Charles (d. 1931), þýðing á opinberunarritum Gamla testamentisins með skýringum, The Apocrypha and Pseudepigrapha of the Old Testament, útgefið 1913. Charles átti stóran þátt í ritinu. Umfangsmikil þekking hans skilaði sér einnig í skýringariti yfir Opinbemnarbók Jóhannesar. Þýzkir guðfræðingar unnu hliðstætt verk. í dag hafa guðfræðingar í vaxandi mæli fylgt eftir rannsóknum á gyðingdómnum í samtíð Jesú, bæði hugmyndum og bókmenntahefð, og varpað frekara ljósi á líf hans og starf svo og frumkristninnar. Tengsl Jesú og fmmkristninnar við hið gyðinglega umhverfi verða augljós. Þá ber að geta hér mikils skýringarits þýzku guðfræðinganna H. L. Stracks og P. Billerbecks í 5 bindum, sem út komu á ámnum 1922 - 55 og taka til Nýja testamentisins alls. Þar söfnuðu höfundar miklu efni úr elztu ritum lærimeistara Gyðinga eða rabbína, frá því um 200 og síðar, en þessi rit varðveita eldri hefðir. Fleiri rit þessa efnis fylgdu í kjölfarið og vörpuðu frekara ljósi á marga þætti í lífi Jesú og fmmkristninnar, m.a. Faríseans 94
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.