Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1988, Page 117

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1988, Page 117
Spumingar um hefð og frelsi tala til mannsins og umhverfis hans íhverri samtíð og á þvímáli sem hún skilur. Þá skrifum við heldur ekki mikið fyrir almenning um það hvemig trúarhreyfíngar fyrri alda vora háðar aðstæðum hvers tíma, atvinnuháttum og skipan þjóðfélags,18 eða hvemig kenning kirkjunnar hefur mótast af umhverfi sínu á hverri tíð, hvemig t.d. játningar kirkjunnar era ávöxtur tiltekinna liðinna tíma í sögu álfunnar, sprottnar einnig af efhahagslegum og pólítískum aðstæðum síns tíma.19 Slíkur skilningur rýrir alls ekki gildi játninganna sem vegvísa. Þær era söguleg tjáning þess sem skipar æðsta sess í vitund kirkjunnar og hafa sem slíkar höfuðgildi, en málfar þeirra og aðferð við framsetningu trúarinnar fullnægir hvorki þörfum nútímamannsins né svarar spumingum hans. — En víkjum nú að öðra. Frelsinu afneitað í sjónvarpinu sáum við í byrjun ágúst 1987 þætti um ný trúarbragðafyrirbrigði í Bandaríkjunum. Fjölmennar trúarsamkomur þar sem þúsundir urðu frá sér numdar, samkomugestir risu á fætur og hrópuðu og klöppuðu af hrifningu yfir fordæmingu ræðumanns á öllu því sem honum var andstætt í samtíðinni. — Skyldi vera endumýjunar að vænta úr þessari átt? Ég held að þessi fyrirbæri veki fleiri spumingar en þau svara. Og pólítískt snið þeirra gerir það nauðsynlegt að við þau sé lögð mælistika hins frjálsa fagnaðarerindis. Mörkin á þeim kvarða era frelsi kristins manns, trúnaðartraustið á fyrirgefandi miskunn Guðs og helgun einstaklingsins í samfélagi við aðra menn, sem er megininntak Ritningarinnar. Þegar sá kvarði hefur verið á lagður kemur í ljós, að margt af því sem sýnt var á sjónvarpsskjánum var úr annarri átt komið. Þegar íslenskur almenningur horfir á slíka sjónvarpsþætti og sér á skjánum múghreyfingar lýðæsingamanna og peningahyggju þeirra fram setta í nafni fagnaðarerindisins, er fólk berskjaldað fyrir slíku fyrirbæri. Það heldur að hvarvetna þar sem nafh Jesú er nefnt hljóti að ríkja „ávextir andans,“ sem era kærleiki, gleði, friður og góðvild.20 Kristin vísindaleg guðfræði tekur í þjónustu sína þjóðfélagsfræði og sálarfræði er hún rýnir sl£k fyrirbæri, því að inn í starf leiðtoga þessara hreyfinga fléttast margvísleg pólítísk, peningaleg og hugmyndafræðileg atriði. Og því er ekki unnt að skilja fyrirbærin nema með aðstoð áðumefndra hjálpargreina. Hugmyndafræði óhefts og ábyrgðarlauss 18 Sbr. P.G. Lindhardt, Vækkelse ogreligi0se retninger, Árhus: Forlaget Aros, 1978. 19 Einar Sigurbjömsson, Kirkjan játar. Játningarrit íslensku þjóðkhkjunnar með inngangi ogskýringum. Rvík 1980, bls. 7-8, 105-106. 20 „Kærleiki, gleði, friður, langlyndi, gæska, góðvild, trúmennska, hógværð og bindindi“ Gal. 5.22. 115
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.