Jökull


Jökull - 01.12.1980, Síða 74

Jökull - 01.12.1980, Síða 74
you think proper; but what it contains may be relied on as truth. I am, with great regard Dear Sir Your most obedient humble servant And. Mitchell P.S. It may be added, that the distance from mount Hecla to Zetland is between 500 and 600 miles.“ Greifadæmið Zetland tekur til allra Shet- landseyja, eða Hjaltlands öðru nafni. Scalloway var áður höfuðstaður þess, en nú er það Leirvík. Bréf Sir Andrews ber það með sér, að þremur dögum eftir að Kötlugosið 1755 hófst og daginn eftir að aska féll á Færeyjar, varð öskufall á gjörvallt Hjaltland. Er líklega rétt, það sem Eggert Olafsson virðist telja, að það hafi verið aska frá þriðja degi gossins er féll á Færeyjar og gildir það sama þá um ösk- una er féll á Hjaltland. Á mynd 4 eru merkt þau svæði fjarri Is- landi, sem getið er um að aska hafi fallið á í ofangreindum Kötlugosum og Grimsvatna- gosinu 1619. Þótt þessi svæði séu á myndinni tengd eldstöðvunum með beinum línum, er ekki þar með sagt, að gjóskan hafi farið bein- ustu leið, þótt líklega sé það ekki fjarri lagi um gosið 1625. Askan sem féll á Hjaltland kom úr suðvestri. Nefna má, að sú aska úr Heklugos- inu 1947, sem féll nærri Helsinki, hafði farið um 3800 km vegalengd, en beinasta leið milli Heklu og Helsinki er um 2100 km (S. Þórar- insson 1954, bls. 58). Bréf Sir Andrews er dæmi þess, eins og raunar eru einnig áðurnefnd ummæli ís- lenskra annála og Chr. Reitheruss, að vegna þess hve fræg Hekla var af firnum, var mönn- um gjarnt að kenna henni um fleira en hún átti sök á. Síðar átti hún sjálf eftir að senda Hjaltlendingum kveðjur, í gosinu 1845. En það er önnur saga. ABSTRACT: DISTANT TRANSPORT OF TEPHRA IN THREE KA TLA ERUPTIONS AND ONE GRIMSVÖTN(?) ERUPTION Because of the limited area of Iceland, some tephra is deposited on the sea outside the country in most explosive and mixed eruptions that occur there. However, only few eruptions in Iceland’s historical time are known through written sources to have spread tephra to other islands or to the European continent. Arnong these are three Katla eruptions, viz. those that began on Sept. 2nd 1625, Nov. 3rd 1660, and Oct. I7th, 1755. It seems likely that „blue earth“, which, according to a letter from a Danish polyhistor, Ole Worm, to a colleague in Holland, fell with rain in Scania in 1619, was volcanic dust from an eruption in Vatna- jökull, probably in Grímsvötn, which occurred that year and was formerly attnbuted to Hekla. Figs. 1—3 are isopach maps of the proximal parts of the three Katla tephras and Fig, 4 shows on which places outside Iceland tephra is recorded to have fallen. Samples of tephra from the biggest of these eruptions, the 1755-eruption, were collected in Iceland and on a ship near the Faeroe Islands. These two samples were studied in laboratory by Chr. G. Kratzenstein, professor in experimental physics at the University of Copenhagert, who conduded that they consisted ofa mixture of coal, pyrite and possibly also petroleum. A letter to the Royal Society in London concerning tephra fall on the Shetland Islands on Oct. 20th 1755, is published in extenso. REFERENCES Ann. 1400— 1800: Annálar 1400— 1800, Gefnir út af Hinu íslenska bókmenntafélagi, Reykjavík 1922 og áfram. Benediktsson, J. (Ed.), 1943: Two treatises on Iceland from the 17th century. Bibl. Arna- magnæana Vol. III. Köbenhavn. — (Ed.), 1957: Arngrimijonae Opera Latine conscripta. Vol. IV. Bibl. Arnamagnæana XII. Köbenhavn. Beskrivelse: Beskrivelse over det i Island, den 72 JÖKULL 29. ÁR
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Jökull

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.