Þjóðmál - 01.09.2007, Page 7

Þjóðmál - 01.09.2007, Page 7
 Þjóðmál HAUST 2007 5 kinnroðalaust. eins. og. ekkert. sé. sjálfsagðara ..En.nú.er.Ísland.alls.ekki.fjöl- menningarsamfélag,.heldur.kristið.land.þar. sem.fólk.af.öðrum.trúarbrögðum.er.boðið. velkomið .. Við. förum. ekki. öll. í. kirkju. á. sunnudögum.en.samfélag.okkar.er.í.grunn- inn.kristið.og.nær.öll. okkar. saga ..En.um. það. skeytir. rétttrúnaðarkórinn,. sem.hefur. náð. tökum. á. fjölmiðlunum,. engu .. Ísland. skal.vera.fjölmenningarsamfélag!.Það.þyk- ir. fínt. —. og. það. hafa. ímyndarfræðing- ar. stórfyrirtækjanna. meðtekið .. Fyrst. sá. möguleiki. er. fyrir. hendi. að. einn. ágengur. trúleysingi. eða. íslamisti. gerði. uppsteyt,. og.fengi.þar.með.sína.15.mínútna.frægð.í. fjölmiðlunum,.þá.er.vissara.að.bjóða.ekki. hættunni.heim .. Það. er. skrýtið. hvað. vekur. eftirtekt.fjölmiðla. í. sögulegum. efnum. nú. um. stundir .. Oft. á. tíðum. virðist. einhvers. konar.misskilningur. eða.kúnstugheit. ráða. ferðinni.þegar.fjölmiðlar.taka.upp.á.því.að. skyggnast.í.söguna ..Það.sem.raunverulega. skiptir.máli. fer. þá. iðulega. fyrir. ofan. garð. og.neðan . Fyrr.á.árinu.lést.einn.af.forystumönnum. kommúnista,. síðar. sósíalista,. á. 20 .. öld,. Guðmundur.Hjartarson ..Kjartan.Ólafsson,. fyrrverandi.ritstjóri.Þjóðviljans,.skrifaði.um. hann.minningargrein. í.Morgunblaðið ..Þar. komu.fram.upplýsingar.sem.enga.eftirtekt. hafa. vakið. í. fjölmiðlum. og. verða. þó. að. kallast. söguleg. tíðindi .. Það. hefur. lengi. verið.almennur.skilningur.að.í.forsetakosn- ingunum.1968.hafi.tekist.á.fulltrúi.valda- stéttanna,. stjórnmálamaðurinn. Gunnar. Thoroddsen,.og.„fulltrúi.fólksins“,.eins.og. það.var.kallað,.Kristján.Eldjárn.þjóðminja- vörður ..Annars.vegar.hafi.verið.um.að.ræða. stórpólitískt. framboð. en. hins. vegar. sem. næst.ópólitískt.framboð ..Skiptir.engu.þótt. alltaf.hafi. legið. fyrir.að. framboð.Gunnars. var. algerlega. að. hans. eigin. frumkvæði. og. kosningabarátta. hans. hafi. að. mestu. verið. ópólitísk ..Nú.hefur.Kjartan.Ólafsson.hins. vegar.uppljóstrað.að.það.er..í.rauninni.fram- boð. Kristjáns. Eldjárns. sem. var. pólitíska. framboðið. í. forsetakosningunum. 1968,. þótt. það. hafi. alls. ekki. verið. að. undirlagi. Kristjáns. sjálfs .. Það. var. nefnilega. ekki. einvörðungu. svo,. eins. og. almennt. hefur. verið. álitið,. að. það. hafi. verið. eins. konar. sjálfsprottinn.fjöldahreyfing.fólks.úr.öllum. stjórnmálaflokkum. og. af. öllum. stigum. samfélagsins. sem. hafi. átt. frumkvæði. að. forsetaframboði.Kristjáns.Eldjárns,.heldur. virðist,. ef.marka.má.upplýsingar.Kjartans. Ólafssonar,.beinlínis.til.þess.stofnað.af.for- ystumönnum.og.valdastofnunum.stjórnar- andstöðuflokkanna. á. þeim. tíma,. Sósíal- istaflokksins/Alþýðubandalagsins.og.Fram- sóknarflokksins ..Kjartan.lýsir.þessu.svo: „Innan. Sósíalistaflokksins. og. Framsókn- arflokksins.gerðu.menn.sér.ljóst.að.ef.koma. ætti.í.veg.fyrir.yfirburðasigur.Gunnars.yrðu. flokkarnir. að. koma. sér. saman. um. annan. frambjóðanda,.helst.óflokksbundinn.mann. sem. nyti. almennrar. virðingar. .. .. .. Fór. þá. svo. að. augu. manna. beindust. að. Kristjáni. Eldjárn. þjóðminjaverði,. bæði. okkar. úr. framvarðasveit. stjórnarandstöðuflokkanna. og.líka.margra.annarra ..Á.fyrstu.vikum.og. mánuðum.ársins.1968.impruðu.ýmsir.á.því. við.Kristján.hvort.ekki.væri.hugsanlegt.að. hann.fengist.til.að.gefa.kost.á.sér.en.lengi.

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.