Þjóðmál - 01.09.2007, Side 12

Þjóðmál - 01.09.2007, Side 12
0 Þjóðmál HAUST 2007 í.Evrópusambandið.að.evrunni ..Hafa.orðið. miklar.umræður.um,.hvort.íslenska.krónan. sé. að. verða. alþjóðlegri. fjármálastarfsemi. íslenskra.fyrirtækja.fjötur.um.fót ..Í.skýrslu. Evrópunefndar. er. þeirri. skoðun. haldið. fram,. að. evra. verði. ekki. tekin.upp.hér. án. ESB-aðildar .. Þess. vegna. hefur. krafa. um. evru. í. stað. krónu. verið. lögð. að. jöfnu. við. kröfu. um. ESB-aðild .. Á. þann. hátt. sé. því. unnt. að. benda. á. skýra. hagsmuni. tengda. ESB-aðild . Í.skýrslu.Evrópunefndar.(bls ..90).segir: Raunhæfir. kostir. Íslands. í. peningamál- um. eru. að. flestra. mati. einungis. tveir,. annars. vegar. núverandi. fyrirkomulag. og. hins. vegar. upptaka. evru. samhliða. aðild.að.ESB.og.EMU.[evrópska.mynt- bandalaginu] ..Ísland.gæti.reyndar.fræði- lega. séð. tekið. upp. evruna. einhliða. eða. með. sérstöku. samkomulagi. við. ESB,. en. báðir. kostir. verða. í. reynd. að. teljast. óraunhæfir . Rökin. fyrir. því,. að. seinni. kosturinn,. sem. nefndur. er. í. hinum. tilvitnuðu. orðum,. sé. talinn.óraunhæfur,.er.að.finna.neðanmáls.í. skýrslu.Evrópunefndar,.þar.sem.segir: Það.hefur.komið.fram.hjá.Percy.West- erlund,. sendiherra. og. yfirmanni. fasta- nefndar. ESB. gagnvart. Íslandi,. að. ekki. sé. pólitískur. vilji. til. að. leyfa. upptöku. evru. án. aðildar. að. sambandinu,. en. Westerlund.kannaði.málið.sérstaklega.í. kjölfar.umræðu.hér.í.mars.2006 ..Í.ræðu. Inigo.Arruga.Oleaga.á.fundi.um.evruna. sem. Evrópuréttarstofnunar. [svo!]. Háskólans.í.Reykjavík.stóð.fyrir.2 ..mars. 2007. kom. fram. að. einhliða. upptaka. evrunnar,. án. samþykkis. ESB,. væri. að. hans. mati. líklega. ekki. í. samræmi. við. ákvæði. EES-samningsins. um. samráð. og. samvinnu. samningsaðila,. m .. a .. á. sviði.efnahags-.og.peningamála,.og.gæti. því. hugsanlega. sett. framkvæmd. EES- samningsins. í. uppnám .. Oleaga. starfar. hjá. lagadeild. Seðlabanka. Evrópu .. Að. auki.mundi.einhliða.upptaka.evrunnar. þýða.að.Ísland.myndi.ekki.njóta.ýmissa. kosta.evrunnar.né.heldur.baktryggingar. Seðlabanka. Evrópu. ef. til. fjármála- kreppu.kæmi.á.Íslandi . Til. stuðnings. þeirri. skoðun,. að. kostir. Íslendinga.séu.í.raun.aðeins.þeir.að.halda.í. krónuna.eða.taka.upp.evru.með.ESB-aðild. er.í.skýrslu.Evrópunefndar.vísað.til.tveggja. nýlegra. skýrslna. um. gengismál. á. Íslandi,. annars. vegar. skýrslu. Hagfræðistofnunar. Háskóla. Íslands,. sem. Gylfi. Zoëga. og. Tryggvi.Þór.Herbertsson.unnu.árið.2005. og.skýrslu.Viðskiptaráðs.frá.árinu.2006 . Í.skýrslu.Evrópunefndar.er.kafli.um.kosti. og.galla.evrunnar.fyrir.Ísland,.án.þess.að.þar. sé. í.raun.nokkru.slegið.föstu,.eftir.að. litið. hefur.verið.yfir.það,.sem.almennt.er.tíundað. í.slíku.yfirliti ..Minnt.er.á,.að.ákvörðunin.í. þessu.efni.byggist.ekki.síður.á.pólitískum.en. efnahagslegum.þáttum ..Í.lok.samantektar.í. skýrslunni.segir: Í.nýju.og.jákvæðu.mati.alþjóðlega.mats- fyrirtækisins.Moody’s.á.lánshæfi.íslensku. viðskiptabankanna.þriggja.kemur.fram.að. það.hafi.jákvæð.áhrif.á.lánshæfi.bankanna. hversu. mikilvægir. þeir. eru. í. íslensku. efnahagskerfi.í.heild.sinni.og.hvaða.þýð- ingu. þeir. hafa. í. greiðslumiðlunarkerfi. landsins .. Moody’s. lítur. meðal. annars. á. það.sem.styrk.að.þeir.skuli.vera.í.ríki.þar. sem. seðlabanki. fer. með. prentunarvald,. þ ..e ..ríki.sem.hafi.eigin.mynt . Í.niðurstöðum. sínum. tekur.Evrópunefnd- in. ekki. afstöðu. til. þess,. hvort. æskilegt. sé. að.taka.upp.evru.eða.ekki ..Lesandi.skýrslu. nefndarinnar.getur.þó.varla.velkst.í.neinum.

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.