Þjóðmál - 01.09.2007, Page 20

Þjóðmál - 01.09.2007, Page 20
8 Þjóðmál HAUST 2007 fyrir.þá.sem.ræðan.beindist.að.en.hún.hafði. þann. tilgang. einan. að. tryggja. valdastöðu. hans. innan.flokksins .. .Markmið.Maós.var. að.hvetja.fólk.til.að.tjá.hug.sinn.til.flokksins. og. athafna. hans. í. þeim. tilgangi. að. nota. það. sem. það. sagði. sem. ástæðu. til. að. gera. viðkomandi. að. sakborningum .. Fyrst. og. fremst. beindi. Maó. orðum. sínum. að. vel. menntuðum. og. hugsandi. einstaklingum .. Hann. hafði. gegnum. árin. veitt. þessum. þjóðfélagshóp. nokkru. betri. lífskjör. en. almenningi .. Nú. skyldi. hann. tekinn .. Gildra. Maós. skilaði. gríðarlegum. árangri .. Þegar. klemmunni. á. málfrelsi. íbúanna. var. aflétt. ögn. þá. braust. út. syndaflóð. af. gagnrýni. á. Maó. og. kommúnistaflokkinn .. Hún. birtist. fyrst. og. fremst. í. formi. blaða. sem. límd. voru. upp. á. borgarmúra. og. í. litlum. fundum. sem. voru. kölluð. seminar og. voru. eina. fundaformið. sem. leyft. var .. Alræðisvald. flokksins. var. gagnrýnt.og.það. borið.saman.við.stöðu.Hitlers.í.Þýskalandi. á. sínum. tíma .. Dómskerfið. var. gagnrýnt,. utanríkisstefnan,. lög. flokksins. og. leyndin. yfir. öllum. upplýsingum. svo. dæmi. séu. tekin ..Gagnrýnin.streymdi.úr.öllum.áttum .. Í.maí.sama.ár.upplýsti.Maó.opinberlega.að. hann.hafði. lagt.gildru. fyrir. landsmenn.og. sérstaklega.þann.hluta.þeirra.sem.flokkuðust. sem.menntamenn ..Hann.gaf.opinberlega.út. kvóta.um.fjölda.fórnarlamba ..Allt.að.10%. þeirra.þjóðfélagshópa.sem.gildran.var.lögð. fyrir.skyldu.handtekin ..Fyrst.og.fremst.voru. það.rithöfundar,.listamenn.og.sagnfræðing- ar ..Að.mati.Maós.var.engin.þörf.fyrir.þessa. hópa.í.þjóðfélaginu ..Í.héraðinu.Hunan.voru. sem.dæmi.100 .000.einstaklingar.fordæmd- ir,.10 .000.handteknir.og.1 .000.myrtir ..Þeir. sem. fordæmdir. voru. sem. hægrivillingar. en. ekki.drepnir.þurftu. yfirleitt. að. ganga. í. gegnum. sársaukafullar. og. niðurlægjandi. pyntingar. á. fjöldafundum ..Afleiðingin.var. yfirleitt. að. þeir. voru. útskúfaðir. úr. sam- félaginu,.fjölskyldan.hrakin.og.smáð,.mak- inn.var.settur.í.verstu.vinnu.sem.hægt.var. að. finna. og. börnin. misstu. alla. von. um. að. fá. menntun. af. neinu. tagi .. Fjölskyldur. þeirra. tættust. oft. í. sundur. og. aðgerðirnar. enduðu.yfirleitt. í.ævilöngum.hörmungum. fyrir. bæði. börn. og. foreldra .. Markmið. þessara.aðgerða.var.að.tryggja.stuðning.við. heimsveldisdrauma. Maós .. Bæði. á. þann. hátt. að. berja. niður. alla. gagnrýni. á. stefnu. hans.og.að.gera.það.mögulegt.að.pína.meiri. fjármuni. út. úr. þjóðinni. til. að. fjármagna. stefnu. formannsins .. Í. kjölfar. þessarar. vel. heppnuðu.aðgerðar.sneri.Maó.sér.að.því.að. niðurlægja.og.hræða.þá.sem.stóðu.honum. næst.frá.því.að.gagnrýna.heimsveldisstefnu. hans .. Hann. komst. meðal. annars. svo. að. orði.að.Chou.En-Lai.væri.einungis.fimmtíu. metra.frá.því.að.vera.hægrivillingur ..Chou. En-Lai. hafði. unnið. sér. það. til. óhelgi. að. gera. tilraun. til. að. takmarka. fjárfestingar. í. vopnaiðnaðinum. vegna. þeirra. fórna. sem. þær.kröfðust.meðal.landsmanna . Ein. af. hugsjónum. Maós. var. að. skipta.þjóðinni. í. yfirstéttina. sem. réði. sam- félaginu.og.almenning.sem.skyldi.vinna.og. sjá. til. þess. að. yfirstéttin. hefði. fjármuni. og. nauðsynjar. til. að. framfylgja. stefnu. sinni .. Hann. skilgreindi. almenning. sem. persónu- leikalausan. vinnulýð. sem. þyrfti. einungis. nauðþurftir,.svo.sem.mat,.húsnæði.og.klæði,. til. að. lifa. svo. hann. gæti. uppfyllt. hlutverk. sitt. í. samfélaginu. sem. var. að. vinna .. Allir. voru. t .d .. í. eins. fötum .. Í. bókinni. Villtir svanir kemur. fram. að. fólk. fékk. ekki. að. eiga. einföldustu. mataráhöld. heldur. áttu. allir. að. borða. mat. í. borðsal. þorpsins .. Ein. af.hugmyndum.Maós.í.þessu.sambandi.var. að. einstaklingurinn. bæri. ekki. nafn. heldur. yrði.honum.einungis.úthlutað.númeri ..Það. væri. nægjanlegt. auðkenni .. Menntafólk. var. óþægilegur. ljár. í. þúfu. fyrir. þessari. stefnu. Maós ..Árið.1966.var.stofnuð.framkvæmda- nefnd. menningarbyltingarinnar. til. að. leiða.

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.