Þjóðmál - 01.09.2007, Side 38

Þjóðmál - 01.09.2007, Side 38
36 Þjóðmál HAUST 2007 samdrátt. í. útflutningstekjum. sjávarafurða. og.6,6%.heildarsamdrátt.miðað.við.heildar- vöruútflutning.árið.2006.að.öðru.óbreyttu .. Nýjasta. og. stærsta. virkjun. Íslendinga,. Kárahnjúkavirkjun,. er. verkfræðilegt. afrek. í. ýmsu.tilliti ..Hálslón.er.þegar.orðið.til.augna- yndis. og. umhverfisbóta,. eins. og. önnur. miðlunarlón. á. Íslandi ..Grunnvatnsstaða.og. loftraki. á. þurrasta. (úrkomuminnsta). svæði. Íslands. mun. hækka. með. jákvæðum. áhrif- um. á. gróðurfarið .. Samt. er. ekki. unnt. að. búast. við,. að. dragi. úr. rykmekkinum,. sem. jafnan.leggur.yfir.Fljótsdalshérað.í.hnúkaþey. síðsumars,. þar. sem. hann. á. uppruna. sinn. annars. staðar. en. í. farvegi. Jökulsár. á. Brú,. t .d ..í.farvegi.Kreppu.og.Jökulsár.á.Fjöllum .. Síðsumars. verður. jafnan. orðið. svo. hátt. í. Hálslóni,.að.lítil.hætta.verður.á.merkjanlegri. aukningu.leirfoks.á.Héraði.úr.bökkum.þess .. Skaðleg. flóð. Jökulsár. í. Fljótsdal,. sem. áður. ógnuðu. þjóðvegi. nr .. 1. og. alþjóðlega. flug- vellinum. á. Egilsstöðum,. heyra. sögunni. til. með. Hraunveitu,. byggingu. Ufsastíflu. og. gangsetningu.Fljótsdalsvirkjunar ... Virkjanir.eru.vinsælustu. ferðamannastað- irnir. á. Íslandi. og. víðar .. Auðlindagarðar. Hitaveitu. Suðurnesja. fá. árlega. um. 400. þúsund.gesti;.vatnsaflsvirkjanir. sækja.árlega. heim.um.100.þúsund.manns ..Orkufyrirtækin. hafa. stóraukið. þekkingu. á. náttúrufari. landsins.og.opnað.áður.óaðgengileg.víðerni. fyrir. almenningi .. Foröð. breytast. í. góðar. laxveiðiár .. Virkjanir. gera. þess. vegna. Ísland. að.betri.og.öruggari.stað.að.búa.á,.auk.þess. að.mala.landsmönnum.gull .. Afturhaldsöfl.í. landinu.hafa.nú.orðið.allt. á.hornum.sér. í.hvert. skipti,. sem.hugmynd. að.nýrri.virkjun.lítur.dagsins.ljós ..Valkostur. afturhaldsins. er. þó. aðeins. atvinnuleysi. eða. atvinnubótavinna. og. vaxandi. fátækt .. Samt. eru. allar. virkjanir. á. Íslandi. sjálfbærar og afturkræfar .. Rök. gegn. virkjunum. hér. eru. þess.vegna.haldlaus.á.grundvelli.umhverfis- verndar,. enda. vitna. stóryrði. virkjanaand- stæðinga.um.rökþrot ..Þegar.öllu.er.á.botninn. hvolft.vitnar.málflutningur.þeirra.aðeins.um. andstöðu. við. nýsköpun. á. Íslandi. í. krafti. nútímaþekkingar.og.alþjóðlegs.auðmagns ..... Á. Orkuþingi. haustið. 2006. og. í. Árbók. Verkfræðingafélags. Íslands. og. Tæknifræð- ingafélags. Íslands. hefur. Birgir. Jónsson,. dósent. við. Verkfræðideild. Háskóla. Íslands,. gert. skýra. grein. fyrir. því,. að. allar. virkjanir. hérlendis.eru.afturkræfar.á.alþjóðlegan.mæli- kvarða .. Ekki. er. að. efa,. að. stöðugar. tækni- framfarir.geri.kleift.að.virkja.íslenzk.fallvötn. og. jarðvarma. til. vinnslu. raforku,. er. dugi. til. að. framleiða. 2. Mt/a. Al,. tvær. milljónir. tonna.á.ári.af.áli,.með.umhverfisvænum.og. afturkræfum.hætti ..Til.þess.mun.þurfa.um. 30.TWh/a,.terawattstundir.á.ári,.af.raforku. eða. 60%. af. hagstæðum. virkjunarkostum,. þegar.fallvötn.og.jarðvarmi.að.jafngildi.um. 10. terawattstundum. á. ári,. hafa. verið. tekin. frá.fyrir.„eitthvað.annað“,.t .d ..vernd.sjaldgæfs. gróðurfars. eða. fuglalífs. samkvæmt. ákvörð- un.Alþingis.eða.lögformlegu.umhverfismati .. Óþarfi. er. að. bíða. með. veitingu. nýrra. rannsóknarleyfa. eftir. fræðilegri. flokkun. orkulindanna .. Náttúrulegt. framboð,. eftirspurn,. lögformlegt. og. fræðilegt. um- hverfismat. með. mótvægisaðgerðum,. eiga. að. ráða. ferðinni,. en. ekki. kreddur. stjórn- málamanna,. sem. ríghalda. í. úreltar. hug- myndir.sínar.um.ríkisafskipti,.sem.eru.alger. tímaskekkja. í.orkuhungruðum.heimi .. .Hér. sjáum.við.í.hornin.á.haftaplágu.framtíðar,.sem. sameignarsinnar.ætla.að.reyra.þjóðfélagið.í .. Þessi.plága,.eins.og.aðrar.plágur.forræðis- hyggjunnar,.verður.kveðin.niður,.og.að.því. mun. koma,. að. vafasamar. ákvarðanir. um. „verndun”,. t .d .. Jökulsár. á. Fjöllum,. verði. teknar. til. endurskoðunar,. e .t .v .. í. almennri. atkvæðagreiðslu .. .Ásýnd. fossa.breytist. lítið,. þó.að.rennsli.þeirra.sé.minnkað.um.2/3,.en. mjög.hægir.þá.aftur.á.móti.á.eyðingu.þeirra . . Um. 80–90%. af. orkunotkun. heimsins.á. rætur. að. rekja. til. jarðefnaeldsneytis,. aðallega. kola .. Bruni. jarðefnaeldsneytis.

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.