Þjóðmál - 01.09.2007, Page 39

Þjóðmál - 01.09.2007, Page 39
 Þjóðmál HAUST 2007 37 veldur. mengun. í. andrúmsloftinu. á. borð. við. brennisteinstvíildi,. níturildi,. svifryk,. koleinildi. og. kolvetnissambönd,. sem. eru. heilsuskaðleg ..Auk.þess.verður.til.við.brun- ann. koltvíildi,. sem. dregur. úr. endurkasti. hitageisla. frá. jörðu .. Ef. fram. heldur. sem. horfir,.mun.styrkur.koltvíldis.í.andrúmslofti. hafa. tvöfaldazt.og.náð.um.550.ppm [hlut- um.úr.milljón].á.síðari.hluta.þessarar.aldar .. Líkan.vísindaráðs.Sameinuðu.þjóðanna.um. loftslagsmál,. IPCC. („Intergovernmental. Panel.on.Climatic.Change“),.sýnir,.að.eftir.að. þessum.styrkleika.er.náð.verði.vart.rönd.við. reist,.og.að.jörðin.verði.upp.frá.því.mönnum. nánast. óbyggileg. á. stórum. svæðum,. þar. sem. nú. er. þéttbýlt .. Það. liggur. þess. vegna. mikið. við. að. nýta. sjálfbærar. orkulindir .. Aðgerðarleysi.gæti.þýtt.hrun.siðmenningar,. eins.og.við.þekkjum.hana .. Búast. má. við. strangari. takmörkunum. á. losun. gróðurhúsalofttegunda. en. Kyoto. samkomulagið.gerði.ráð.fyrir,.og.til.að.minnka. losunina.verði.lagður.á.koltvíildisskattur.og. verzlun.með.koltvíildiskvóta.heimiluð . Íslenzk.skógrækt.og.landgræðsla.geta.þakið. 35.þús.km2.með.koltvíildisbindandi.gróðri.og. selt.allt.að.17.milljón.tonn.CO2. [koltvíildis]. kvóta.á.samkeppnihæfu.verði.á.alþjóðlegum. markaði,.en.það.jafngildir.meira.en.ferfaldri. núverandi.losun.Íslands .... Spurn. eftir. áli. hefur. undanfarin. ár. vaxið. um. 5%. á. ári .. Framleiðslugeta. Íslands,. 2. Mt/a.Al.[milljónir.tonna.á.ári.af.áli],..jafn- gildir. aðeins. eftirspurnaraukningu. eins. árs .. Sé. tekið. mið. af. orkuskortinum,. sem. hrjáir. heiminn,. og. orkusparnaðinum,. sem. af. notkun. áls. hlýzt,. er. líklegt,. að. álverð. verði. að. jafnaði.yfir.3000.bandaríkjadalir.á. tonn. að. raunvirði.næsta. aldarfjórðunginn. a .m .k .. Fyrir. útflutningstekjur. Íslendinga. jafngildir. þetta. yfir. 400. milljörðum. íslenzkra. króna. á. ári. miðað. við. meðalgengi. og. 2. Mt/a. Al .. Þegar.hér.verður.komið.sögu,.mun.velta.raf- orkuframleiðenda.nema.um.100.milljörðum. króna.árlega.að.jafnaði.með.kaup-skyldu.stór- notenda.á.orkunni.á.meðan.endurgreiðslu- tími. fjárfestinganna. varir. (um. 20. ár),. þ .e .. gulltryggar.fjárfestingar.í.orkugeiranum . Miðað. við. núverandi. styrk. efnahags- kerfisins.er.unnt.að.ná.þessu.marki.á.innan. við.aldarfjórðungi,.tímabili.hæsta.orkuverðs. á.breytingaskeiði.orkubúskapar.mannsins .. Allt.ber.hér.að.sama.brunni ..Orkuverðið. mun.fara.hækkandi.á.heimsvísu.á.fyrra.helm- ingi.21 ..aldarinnar.þar.til.mannkynið.hefur. náð. tökum. á. hlýnun. jarðar,. eða. ný. tækni. ryður.sér.til.rúms,.t .d ..samrunatækni .. Talið. er,. að. raforkuverð. muni. hækka. að. raunvirði.um.50%.frá.verðinu.í.byrjun.21 .. aldarinnar ..Þetta.jafngildir.gríðarlegum.við- skiptatækifærum.fyrir.Íslendinga ..Glórulítið. er.að.flytja.orkuna.út.um.sæstreng.eða.sem. vetni ...Orkutapið.í.þessum.orkuferlum.gerir. þá.ósamkeppnishæfa ...Íslendingar.eiga.að.nýta. orkuna.innanlands.til.verðmætasköpunar.og. atvinnueflingar ...Við.eigum.jafnframt.að.haga. nýtingarhraðanum.þannig,.að.uppbyggingin. geti. verið. í. höndum. okkar. sjálfra,. bæði. hönnun.og.bygging.virkjana.og.iðnfyrirtækja,. sem.orkuna.nýta,.þó.að.fjármagnið.að.baki. sé. alþjóðlegt .. . Ört. vaxandi. íslenzkri. þjóð. mun. ekki. af. veita. í. alþjóðlegri. samkeppni. um. hæft. vinnuafl. til. hugar. og. handa .. Þó. að. orkuverðið. fari. hækkandi. á. heimsvísu,. er. engin. ástæða. til. að. sitja. með. hendur. í. skauti.þar.til.„eitthvað.annað“.býðst.en.álver .. Þvert. á. móti. á. að. grípa. gæsina,. þegar. hún. gefst,. verðtryggja. orkuverðið. á. alþjóðavísu. og. semja. um. endurskoðunarákvæði,. ef. markaðsaðstæður.gjörbreytast .. Stefna. Evrópusambandsins,. ESB,. er.að. markaðsvæða. orkugeirann. og. að. efla. samkeppni. á. meðal. orkuvinnslu- fyrirtækjanna,. og. hefur. í. þessu. augnamiði. verið.gefin.út.tilskipun,.sem.gildir.á.Evrópska. efnahagssvæðinu,. EES,. um. aðskilnað. vinnslu,.flutnings,.dreifingar.og.sölu ..Orkan. lýtur. nefnilega. markaðslögmálum. eins. og. hver. önnur. neyzluvara .. Markaðsvæðing. án.

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.