Þjóðmál - 01.09.2007, Page 62

Þjóðmál - 01.09.2007, Page 62
60 Þjóðmál HAUST 2007 síðar. á. árinu .. Sú. staðreynd. að. ákveðið. var. að. skipta. félaginu. upp. í. stað. þess. að. styrkja.það.með.auknu.hlutafé.þótti.síðar. bera.þess.merki.að.hluthafar.hefðu.vantrú. á.viðskiptahugmynd.Dagsbrúnar ..Kaupin. á. Senu,. Securitas,. Sagafilm,. Kögun. og. Wyndeham. voru. því. fyrst. og. fremst. fjármögnuð.með.lántökum.og.hlutabréfum. í.Dagsbrún ..Vaxtabyrðin.var.mjög.þung.og. var.að.sliga.fyrirtækið ..Enda.stóð.það.uppi. með.7.milljarða.króna.tap.í.lok.árs.2006 .. Það. varð. forgangsatriði. að. reyna. að. létta. á. skuldum. félagsins .. Einnig. gagnrýndu. menn.stefnuleysi.í.rekstrinum.og.bentu.á.að. Dagsbrún.væri.orðin.að.samsteypu.margra. ólíkra.fyrirtækja.en.innan.hennar.voru.um. 40.fyrirtæki.eftir.kaupin.á.Kögun .. Áður. en. Dagsbrún. keypti. Kögun. á.sínum. tíma. höfðu. Síminn. og. Exista. eignast. 38%. í. fyrirtækinu. og. munu. hafa. ætlað.sér.að.ná.meirihluta.í.stjórn.án.þess. að. yfirtaka. það .. Síminn. hafði. í. nokkurn. tíma.verið.í.samvinnu.við.fyrirtæki.innan. Kögunar .. Forstjóri. Kögunar. og. einn. eigenda,.Gunnlaugur.M ..Sigmundsson,.og. fleiri.óttuðust.að.brenna.inni.og.seldu.því. sinn.hlut.til.Skoðunar.ehf .,.dótturfyrirtækis. Dagsbrúnar. sem.gerði. síðan.öðrum.hlut- höfum. yfirtökutilboð .. Greiningardeild. Landsbankans. taldi. að. kaupin. á. Kögun. væru. gerð. með. of. skömmum. fyrirvara. í. þeim. eina. tilgangi. að. koma. í. veg. fyrir. yfirráð. Símans. í. fyrirtækinu .. Kaupverðið. væri. þar. að. auki. of. hátt,. en. það. var. 75. krónur.á.hlut ..Greiningardeildin.sá.heldur. ekki.nein.samlegðaráhrif.með.kaupunum .. Þegar. Dagsbrún. var. skipt. upp. fóru. flest. fyrirtæki. Kögunar. undir. Teymi. hf .. en. dótturfyrirtæki. Teymis. eru:. Vodafone. (Og.fjarskipti),.Kögun,.Skýrr,.EJS,.P/F.Kall. í. Færeyjum,. þjónustufyrirtækið. Mamma. og. lággjaldasímafyrirtækið. SKO/BTnet .. Undir. K2. hf .. eða. Hands. Holding. voru. sett. Opin. Kerfi. Group,. HugurAx,. Land- steinar-Strengur,.Hands.ASA. í.Noregi.og. SCS. í. Kaliforníu .. Opin. kerfi. munu. nú. vera. til. sölu .. Hagnaður. Teymis. var. 2,8. milljarðar.króna.á.fyrri.helmingi.ársins.og. var. það. ekki. síst. að. þakka. velgengni. hjá. fjarskiptafyrirtækjunum .. Öryggisfyrirtækið. Securitas. varð. hluti. af. Teymi. hf .. við. uppskiptinguna. en. það. var.síðan.selt.til.óstofnaðs.fyrirtækis.í.eigu. Fons. eignarhaldsfélags.hf .. á. 3,8.milljarða. króna.í.febrúar.2007 ..Hagnaður.Teymis.af. sölunni.var.535.milljónir.króna ..Nokkrum. vikum. síðar. keypti. 365. hf .. ráðgjafa-. og. hugbúnaðarhúsið. Innn. hf .. af. Fons. fyrir. 60,8. milljónir. króna. og. voru. kaupin. fjármögnuð.með. auknu.hlutafé .. Innn.hf .. hefur. þróað. vefumsjónarkerfið. LiSA. og. hefur.fyrirtækið.verið.rekið.með.hagnaði.á. undanförnum.árum .. Eignarhaldinu. á. Hands. Holding. var.skipt.á.milli.365.hf ..og.Teymis.hf ..og. fékk.365.hf ..tæplega.þriðjung.í.sinn.hlut .. Sá.hlutur.var.seldur. í.maí.2007.til.Arena. Holding,. óstofnaðs. félags. í. eigu. Baugs. Group. hf .,. Fons. eignarhaldsfélags. hf .. og. Icon.ehf ..fyrir.1,6.milljarð.króna ..Teymi.á. enn.47,8%.hlut.í.Hands.Holding .. Breska. prentfyrirtækið. Wyndeham. var. sett. í. sölu. strax. í. nóvember. á. síðasta. ári. og.var. stefnt.að.því.að. selja.allt. fyrirtækið. innan. tveggja. ára .. Í. Vegvísi. Landsbankans. hinn. 17 .. nóvember. 2006. kom. fram. að. helsta. ástæða. sölunnar. væri. samkeppni. og. samþjöppun. á. meðal. prentfyrirtækja. í. Bretlandi .. Í.Vegvísinum. er.hins.vegar.bent. á. að. breski. prentmarkaðurinn. hafi. verið. erfiður.undanfarin.áratug.og.því.hefði.lágt. verð.og.hörð.samkeppni.ekki.átt.að.koma. á.óvart .. Ári. eftir. að. Wyndeham. var. keypt. seldi.

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.