Þjóðmál - 01.09.2007, Page 72

Þjóðmál - 01.09.2007, Page 72
70 Þjóðmál HAUST 2007 Hinn.16 ..júlí.síðastliðinn.sat.ég.heima.og.horfði.á.kvöldfréttir.ríkissjónvarps- ins .. Í. lok. fréttatímans. bárust. að. því. er. fyrst. virtist. hörmulegar. fréttir. —. þyrla. Landhelgisgæslunnar,.TF-SIF,.hafði.brotlent. í.sjónum.rétt.fyrir.utan.Straumsvík ..Þyrlan. hafði. verið. á. æfingu. með. björgunarsveit. Hafnarfjarðar.þegar.óhappið.varð ..Fljótlega. kom.þó.í.ljós.að.mannbjörg.hafði.orðið.hjá. fjögurra. manna. áhöfn. þyrlunnar. og. voru. þær.fréttir.mikill.léttir . TF-Sif.er.af.gerðinni.Aerospitale.Dauphin. og.hefur.þjónað.Landhelgisgæslunni.í.rúm. tuttugu. ár .. Það. má. segja. að. TF-SIF. hafi. öðlast.sess.í.þjóðarsálinni.á.þeim.tíma ..Lengi. vel.var.hún.eina.björgunarþyrla.Gæslunnar. og. mannslífin. sem. áhafnir. þyrlunnar. hafa. bjargað.eru.á.annað.hundrað.og.verður.það. seint.metið.til.fulls .. Það.voru.því. forréttindi.haustið.2003.að. fá.að.fylgjast.með.æfingu.TF-Sifjar.í.návígi .. Ég. var. þá. blaðamaður. í. hlutastarfi. á. DV. og. kynnti. mér. sérstaklega. starfsemi. Land- helgisgæslunnar ..Til. að.kynnast.betur. starfi. þyrlusveitar. Gæslunnar. hafði. ég. mælt. mér. mót.við.áhafnarmeðlimi.þyrlunnar.á.föstu- degi.en.framundan.var.björgunaræfing.með. nemendum. Sjómannaskólans .. Eftir. æfing- una.stóð.til.að.taka.viðtal.við Einar.H ..Vals- son,. yfirstýrimann. og. þáverandi. sigmann. þyrlusveitarinnar .1.Eftirfarandi.er.frásögn.frá. þessum.merkilega.degi.í.lífi.mínu . Ég. mæti. galvaskur. í. flugskýli.Landhelgisgæslunnar. kl .. hálfeitt .. Ekki. er. laust.við.að.maður. sé.með.hnút. í. maganum. sem.má. reyndar. frekar. rekja. til. spennu. en.flughræðslu ..Þegar. ég. kem. inn. tekur. Einar. á. móti. mér .. Hann. situr. við. matarborðið.og.snæðir.hádegismat ..Eftir.að. hafa.fengið.mér.svart.kaffi.(sem.ekki.hafði. * Viðtalið.við.Einar.birtist.aldrei.í.DV.þar.sem.útgáfa. blaðsins.varð.gjaldþrota.á.tímabilinu ..Hins.vegar.birtist.það. að.lokum.í.Fréttablaðinu.30 ..desember.2003 . nauðsynlega. þekking. sem. hann. þarf. að. tileinka.sér ..Hún.er.orðin.manninum.það. sama. og. náttúrulegt. umhverfi. er. dýrinu .. Og. það. er. nútímamanninum. nauðsyn. að. skilja. að. hið. menningarlega. umhverfi. býður. honum. tvo. valkosti:. afmenningu. múgmennisins. eða. á. hinn. bóginn. tæki- færi. til. víðtækari. vitundar. og. aukinnar. mennsku ..Þeir.sem.hafna.vilja.afmenningu. og. efla. manninn. með. því. að. vernda. og. skapa.andleg.verðmæti,.ná.best.áttum.með. því. að. tileinka. sér.hið.kristna. lífsviðhorf:. Hver.einasti.maður.er.dýrmætur ..Samfél- agið.á.þess.vegna.að.standa.vörð.um.og.efla. þroska. hins. einstaka. manns .. Og. einmitt. á. þessari. einstaklingshyggju. byggist. hin. sanna.samhjálp,.hin.sanna.félagshyggja . Öll.menning.er.þróun.hinna.mannlegu. þátta,. sem. eru. innra. eðli. mannsins .. Maðurinn. getur. snúið. baki. við. ríkjandi. ástandi .. Dýrið. er. að. öllu. leyti. á. valdi. umhverfis. síns ..Maðurinn.hefur.hæfni. til. að.gagnrýna.sjálfan.sig,.breyta.um.stefnu,. endurmeta. aðstæður. og. byggja. upp. að. nýju .. Menning. verður. til. í. mannlegum. samfélögum .. Samt. stendur. þetta. hugtak. ofar. menningu. einstakra. samfélaga .. Menning. þróast .. Öll. menningarviðleitni. í. trú,. heimspeki,. skáldskap. og. listum. er. að.koma.manninum.út.fyrir.og.upp.fyrir. ríkjandi.ástand . En.allar.þessar.breytingar. verða. að. lúta. allsherjarlögmáli. þróunarinnar:. Hið. nýja. vex. upp. af. stofni. sínum. og. samstillist. öllu. öðru .. Eðli. mannsins. er. grundvöllur. menningarinnar .. Þegar. maðurinn. missir. samband. við. sitt. innra. eðli. er. menning. alltaf. í. hættu .. Það. eitt. sem. fellur. inn. í. heildarsamræmi.getur.orðið.ný.þróun .

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.