Þjóðmál - 01.09.2007, Side 74

Þjóðmál - 01.09.2007, Side 74
72 Þjóðmál HAUST 2007 hann. við .. Þá. fyrst. tekur. magahnúturinn. stökk . Þá.er. komið. að.því ..Ég. stekk.um.borð.og. átta. mig. samstundis. á. því. hvað. Jakob.flugstjóri.átti.við.með.að.þyrlan.væri. lítil ..Hún.virðist.stærri. í.sjónvarpi ..Ég.sest. á.bekkinn.sem.hefur.verið.snúið.við.til.að. ég.geti.tekið.myndir,.spenni.á.mig.belti.og. tengi.hjálminn.við.innkallskerfi.þyrlunnar .. Þá.heyri.ég.flugmennina.fara.yfir.tékklistann. áður. en. farið. er. í. loftið .. Þeir. tala. sérstakt. „þyrlumál“. aftur,. en.núna. er. ég. ekki.með. nein.látalæti,.kinka.ekkert.kolli,.þarf.hvort. eð.er.ekkert.að.skilja . Einar.stekkur.inn.og.er.þar.með.kominn. í. hlutverk. sigmanns. á. meðan. Jón. Trausti. flugvirki.klárar.að.yfirfara.þyrluna.að.utan .. Ég.sé.á.skugganum.á.jörðinni.að.spaðarnir. fara.í.gang ..Jón.Trausti.stekkur.um.borð.og. tekur.við.hlutverki.spilmanns ..Dyrunum.er. lokað.og.þyrlan.keyrir.af.stað.út.á.flugbraut .. Jakob.og.Björn.klára.tékklistann.og.síðan.er. beðið.eftir.leyfi.til.að.fara.í.loftið .. Loksins. heyrist:. „Gæslan. 25. …“. Ég. næ. ekki. restinni. því. að. spenningurinn. er. svo. mikill ..„And.we.have.a.go,“.segir.Björn.og. þyrlan. fer. af. stað .. Hún. lyftist. rólega. frá. jörðinni. en. ekki.hátt ..Fyrst. er. farið. áfram. á. fullum. hraða. og. svo. hækkar. flugið .. Adrenalínið. flæðir. og. magahnúturinn. verður.eftir.á.flugbrautinni ..Hvernig.er.hægt. að. vera.flughræddur.með.þessu.úrvalsliði?. Innan. skamms. er. Hallgrímskirkjuturn. orðinn. lítill .. Stefnan. er. tekin. út. á. Viðeyjarsund. en. þar. bíða. nemendur. og. kennarar. í. Sjómannaskólanum.eftir. okkur. í.björgunarskipi .. „Já,.góðan.daginn,.TF-SIF,“ heyrist.kallað. frá.skipinu..Áhöfn.þyrlunnar.býður.góðan. dag. og. tekið. er. til. verka .. Jón. fer. á. hnén. og. snýr. sér. í. áttina. að. dyrunum. á. meðan. Einar.festir.öryggislínu.í.bak.hans ..Einar.er. búinn.að. aftengja.hjálm. sinn. innkallskerfi. þyrlunnar.og.notar.því.handabendingar.til. að.láta.Jón.vita.að.línan.sé.föst.og.örugg . Skipið. siglir. áfram. og. Einar. grípur. sjúkrabörur. þyrlunnar. og. færir. þær. að. hurðinni .. Jón. Trausti. opnar. hurðina. og. lítur. niður .. „Go. two. o’clock,“. segir. hann. til.flugmannanna. sem. færa.þyrluna.örlítið. í. norðaustur .. Á. meðan. lætur. Jón. Trausti. tengilínu. síga. niður. að. skipinu. og. byrjar. að. telja. niður:. „Five,. four,. three,. go. three. o´clock!“. Þyrlan. færir. sig. til. hægri .. „Two. and. we. have. contact .“. Það. kemur. mér. á. óvart. að. skipið. heldur. ferð. allan. tímann. og. þyrlan. fylgir. á. eftir .. Einar. skríður. að. hurðinni.og.festir.sig.við.spilið ..Jón.grípur.í. allar.klemmur.og.taugar.til.að.tryggja.að.allt. sé.í.góðu.lagi.hjá.Einari ..Þeir.eru.samhentir. og.vita.að.þeir.þurfa.að.treysta.hvor.á.annan .. Einar. hoppar. út. og. Jón. Trausti. tilkynnir. flugmönnum. að. sigmaður. sé. kominn. út .. Aftur.er.talið.niður:.„Four,.three,.two,.one. and.he.is.in.the.boat .“. Eftir. að. hafa. látið. sjúkrabörurnar. síga. niður. að. skipinu. er. hafist. handa .. Einar. lætur. einn. mann. halda. tengilínunni. og. kemur. manni. fyrir. í. spilinu. sem. síðan. er. híft.um.borð.í.þyrluna ..Þrír.menn.er.hífðir. um. borð. frá. skipinu. með. þessum. hætti .. Þegar.því.er.lokið.heyrist:.„We.have.a.go!“. frá.Birni.flugmanni.og.þyrlan.hefur.sig.frá. skipinu .. Tekinn. er. einn. hringur. og. síðan. er. flugið. lækkað. niður. í. fimmtán. fet. þar. sem.mennirnir.henda.sér.aftur.í.sjóinn ..Jón. Trausti.gefur.þeim.merki.um.hvernig.þeir. skuli. raða. sér.upp.og.þegar.flugmennirnir. tilkynna.rétta.hæð.er.fyrsta.manni.bent.á.að. hoppa.út ..Þyrlan.færir.sig.aðeins.til.vinstri. og.næsti.maður.hoppar.út ..„Number.two.is. out,“.tilkynnir.Jón.Trausti ..Enn.færir.þyrlan. sig. aðeins. til. vinstri. og. þriðji. maðurinn. hoppar.út ..Þeirra.bíður.þó.bátur.sem.mun. taka.þá.upp.úr.sjónum ..Aftur.heyrist.„go!“. og.þyrlan.fer.af.stað ..Ég.fylgist.vel.með.öllu. en.átta.mig.skyndilega.á.því.að.ég.ætti.að.

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.