Þjóðmál - 01.09.2007, Side 76

Þjóðmál - 01.09.2007, Side 76
74 Þjóðmál HAUST 2007 kemur. einmitt. skelfingarsvipur. á. þá.þegar. þyrlan.nálgast.sjóinn.og.tími.er.kominn.til. að. stökkva.út ..Það.er.glott.og. spenningur. á.andlitum.yngri.mannanna.þegar.þeir.eru. hífðir.um.borð ..Ég.kemst.þó.ekki.hjá.því. að.hugsa.að.þeir. væru.kannski. ekki. svona. spenntir.ef.þetta.væri.ekki.bara.æfing ..Við. skulum. vona. að. þeir. þurfi. ekki. að. vera. í. þessum.sporum.í.alvörunni . Þá.er.Einar.sóttur.um.borð.í.skipið ..Þegar. hann.er.kominn.aftur.um.borð.heldur.þyrlan. enn.aftur.af.stað.og.undirbúningur.er.hafinn. á.því. að.hífa.menn.beint.upp.úr. sjónum .. Ég.stelst.til.að.stinga.höfðinu.út.um.dyrnar. til. að. sjá. sama. sjónarhorn. og. Jón.Trausti .. Þar. kem. ég. auga. á. þrjá. menn. svamlandi. um.í.sjónum ..Einar.gerir.sig.tilbúinn.til.að. síga. niður. og. ná. í. mennina .. Nú. er. engin. tengilína. heldur. þarf. Einar. að. síga. niður. að.mönnunum.og.á.meðan.er. Jón.Trausti. í. stanslausu. sambandi. við. flugmennina. til. að.lýsa.aðstæðum.og.því.sem.gerist ..Hann. hefur.sjónarhornið.sem.þarf ..Jón.bíður.eftir. merki. frá. Einari. áður. en. hann. hífir. hann. upp ..Einn.maður.er.hífður.upp.í.einu.með. sigmanni. þyrlunnar .. Einar. segir. mér. síðar. um. daginn. að. sigmaður. í. góðu. formi. sé. orðinn.vel.þreyttur.eftir.þrjár.hífingar.beint. úr.sjó ..Mikið.á.einn.mann.lagt . Þegar. mennirnir. hafa. komið. sér. aftur. í. sjóinn.og.Einar.búinn.að.koma. sér. fyrir. um. borð. í. þyrlunni. á. ný. er. stefnan. tekin. að. bátnum .. Þar. er. tengilínan. enn. einu. sinni. látin. síga. og. sjúkrabörurnar. hífðar. upp ..Dyrunum.er. lokað.og.flugmennirnir. taka. yfirflug. og. prufur. á. þyrlunni .. Allt. er. keyrt. í.botn.og.tekin.er.stór.og.kraftmikil. sveifla.yfir.Viðey.og.Örfirisey ..Það.er.ljóst.að. flugmennirnir.þekkja.vélina.vel . Jakob.flugstjóri.gefur.boð.um.að.nú.skuli. haldið.heim.og.Björn.biður.um.lendingarleyfi. fyrir.þyrluna. á.Reykjavíkurflugvelli ..Heim. er. þó. bara. nokkrar. mínútur. í. burtu .. Aðflugið. er. hafið .. Helst. langar. mig. til. að. spyrja.áhöfnina.hvort.þeir.séu.ekki.til.í.að. taka.annan.hring.—.allt.til.að.lengja.þessa. þyrluferð .. Í. miðjum. þessum. hugsunum. finn. ég. þyrluna. snerta. flugbrautina .. Jæja,. kannski.næst . Við. keyrum. í. áttina. að. flugskýlinu .. Jón. Trausti.opnar.dyrnar.og.hoppar.út ..Hann. gefur.merki.og.síðan.er.slökkt.á.vélinni ..Jón. fer.strax.og.nær.í.slöngu.til.að.skola.saltið. af.spöðunum ..Aftur.fara.flugmennirnir.yfir. tékklista .. Eftir.æfinguna.sest.áhöfnin.niður.og.fer.yfir. æfinguna .. Rætt. er. hvað. hafi. vel. tekist. og. hvað. mætti. betur. fara .. Það. má. greina.mikinn.samhug.innan.áhafnarinnar. og. allir. sammælast. þeir. um. að. vilja. gera. hlutina.betur.í.hvert.skipti .. Í.samræðum.mínum.við.áhöfn.þyrlunnar. kemur.fram.að.vinskapurinn.og.samheldnin. er.það.sem.keyrir.menn.áfram ..Þegar.menn. snúa. aftur. úr. erfiðum. og. hættulegum. björgunarleiðöngrum. er. það. einingin. og. samhugurinn. innan. hópsins. sem. skiptir. máli .. Traustið,. samheldnin. og. stoltið. er. besta.áfallahjálpin ..Þarna.eru.á. ferð.menn. sem.oftar.en.ekki.hafa. lagt.sitt.eigið. líf.að. veði. til. að. bjarga. lífum. annarra .. Það. þarf. sérstaka.manngerð.í.slíkt ..Það.blasir.við.að. þessir.menn.hafa.það.sem.til.þarf . Þegar. klukkan. er. orðin. sex. um. kvöldið. er.tími.til.kominn.að.kveðja ..Eftir.að.hafa. eytt.heilum.degi.með.þyrlusveit.gæslunnar. þakka.ég.kærlega. fyrir.mig ..Þegar.ég.geng. út. veginn. frá. flugskýlinu. hugsa. ég. með. mér. hversu. mikil. forréttindi. það. eru. að. hafa. fengið.að.eyða.deginum.með.þessum. mönnum ..Ég.kem.að.hliðinu.og.lít.til.baka .. Í.glugganum.stendur.Einar.til.að.sjá.hvenær. hann.þarf.að.opna.hliðið ..„Takk.fyrir.daginn. vinur,“.heyrist.kallað.úr.dyrasímanum ..Ég. þakka. fyrir. mig,. held. áfram. að. labba. og. hugsa.með.mér.að.ég.væri.líka.stoltur.af.því. að.vera.í.þessu.liði .

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.