Þjóðmál - 01.09.2007, Page 98

Þjóðmál - 01.09.2007, Page 98
96 Þjóðmál HAUST 2007 í.textanum ..Fullyrðingar.seint.í.bókinni.um. að.Evrópusambandið. sé. að. innleiða. frjáls- hyggju.í.löndum.sínum.benda.til.að.hann. kenni.mestalla.miðjuna.í.evrópskum.stjórn- málum.við.þessa.stefnu . Eina. ritið. um. frjálshyggju. sem. hann. nefnir. og. reynir. að. gagnrýna. er. frönsk. bók.eftir.mann.að.nafni.Henri.Lepage ..Af. frásögn.Einars. að.dæma. er. þetta. afspyrnu. vitlaus. bók .. Það. sem. hann. tínir. til. eftir. franska. marxista. er. líka. afspyrnu. vitlaust .. En.það.segir.jafnlitla.sögu.um.frjálshyggju. og.marxisma.þótt.hægt.sé.að.láta.gamminn. geisa. um. það. vitlausasta. sem. fylgismenn. þessara.hugmynda.hafa.sagt . Meðal.þess.fáa.sem.Einar.segir.nokkuð.til. lofs.eru.orð.hans.um.samfélög.Norðurlanda .. Hann. virðist. telja. norrænt. velferðarkerfi. og. skandinavíska. samfélagshætti,. eins. og. þeir.þróuðust.á.20 ..öld,.vera.um.margt.til. fyrirmyndar .. Hann. ræðir. þetta. snemma. í.bókinni.og. segir.að. í. sínu.ungdæmi.hafi. velferðarsamfélagið. verið. óumdeilt. en. nú. sé. „frjálshyggja“. búin. að. eyðileggja. það .. Kannski. ólst. hann. upp. í. vernduðu. umhverfi.þar.sem.stuðningur.við.einstæðar. mæður. var. óumdeildur,. engum. datt. í. hug. að. láta. lesblinda. krakka. koðna. niður. í. tossabekkjum. eða. bjóða. heilsutæpum. öldungum. lélegan. kost .. Flest. okkar. koma. úr.harðari.heimi.og.muna.ekki.þessa.gullöld. hins. óumdeilda. velferðarkerfis. og. flestum. birtist.„frjálshyggjan“.aðallega.í.mynd.meira. vöruúrvals,.betri.þjónustu.og.meiri.þæginda. sem.vissulega.leysa.ekki.nema.lítinn.hluta.af. tilvistarvanda.mannfólksins,.en.eru.heldur. ekkert.að.fara.með.allt.norður.og.niður.eins. og.Einar.virðist.álíta ..Ég.kannast.heldur.ekki. við.að.opinber.velferðarkerfi.hafi.beinlínis. verið. aflögð. neins. staðar. á. Vesturlöndum. þótt.sums.staðar.hafi.hægt.á.vexti.þeirra . Einar. býr. í. Frakklandi. og. dæmin. sem. hann. tekur. eru. mörg. þaðan .. Ég. hélt. að. Frakkland. væri. það. af. löndum. Vestur- Evrópu. þar. sem. áhrifa. frjálshyggju. gætti. hvað.minnst.í.stefnu.stjórnmálaflokka ..Mér. finnst.því. svolítið.merkilegt. að.Einar.Már. skuli. telja. að. hún. sé. að. eyðileggja. franskt. samfélag ..Er.ekki.trúlegra.að.það.sem.mest. fer.aflaga. í.Frans. stafi.af.því. sem.þarlenda. vantar. en. nágrannar. þeirra. hafa. í. ögn. meira. mæli?. Getur. ekki. verið. að. ýmislegt. gangi. skár. í. Hollandi,. á. Bretlandi. og. í. Skandinavíu. vegna. þess. að. þau. lönd. búa. að. sterkari. frjálshyggjuhefð. en. Frakkland?. Ekki. eins. og. ég. viti. þetta .. Af. bók. Einars. Más. virðist. næsta. ljóst. að. hann. veit. þetta. ekki. heldur,. enda. lætur. hann. gamminn. geisa. jafnt. um. efni. sem. hann. virðist. hafa. vit.á.og.mál.sem.mér.sýnist.hann.ekki.mjög. kunnugur .. Að. minnst. kosti. fer. illa. saman. að.dásama.skandinavísk.samfélög.og.að.telja. frjálshyggju.undirrót.alls.ills,.því.hún.hefur. óvíða.haft.meiri.áhrif.en.á.Norðurlöndum,. þar. sem. atvinnulíf. hefur. lengi. verið. með. frjálsasta. móti,. flest. fyrirtæki. í. einkaeign. og. hagstjórn. að. mestu. í. anda. frjálshyggju. að. öðru. leyti. en. því. að. skattar. hafa. verið. nokkuð. háir .. Norræna. velferðarkerfið. var. byggt.ofan.á.markaðshagkerfi.og.alls.óvíst. að.mögulegt.sé.að.byggja.slíkt.kerfi.ofan.á. annars.konar.undirstöður . Stundum.skrifar.Einar.Már.eins.og.hann. aðhyllist. einhvers. konar. vinstri. jafnaðar- stefnu .. Það. hvernig. hann. bölsótast. yfir. minnkandi. áhrifum. trúarbragða,. afnámi. latínukennslu.í.skólum.og.alþjóðavæðingu. skipar.honum.þó.fremur.á.bekk.með.íhalds- mönnum. en. krötum. —. og. þá. er. ég. ekki. að. meina. frjálslyndum. íhaldsmönnum,. sem.stundum.eru.líka.kallaðir.frjálshyggju- menn,. heldur. alvöru. íhaldsmönnum. eins. og. hægt. er. að. finna. í. Teheran. og. Páfa- garði ..Sem.betur.fer.er.þessi.reiðilestur.ekki. nema.350.blaðsíður ..Á.100.síðum.í.viðbót. hefði.hann. trúlega. verið. farinn. að.úthúða. kvenréttindum. og. frjálsri. sölu. á. getnaðar- vörnum .

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.