Orð og tunga - 01.06.2013, Page 25

Orð og tunga - 01.06.2013, Page 25
Jón Hilmcir Jónsson: Að byggja undir íslensk-erlenda orðabók 15 ingarskyld orð og veitt yfirsýn um sambönd og orðastæður á víðu merkingarsviði. 6 íslenska sem markmál Þau orðabókargögn og sú gagnagreining sem hér hefur verið lýst hef- ur ekki einhliða gildi fyrir íslensku sem viðfangsmál í tvímála orða- bókum. Raunar miðast hún ekki síður við einmála orðabókargerð þar sem gerð er grein fyrir íslenskum orðaforða og íslenskri orðanotkun á íslensku. Báðar orðabókartegundirnar hafa þörf fyrir greiðan að- gang að umfangsmiklu gagnaefni sem þær síðan velja úr og skipa á ólíkan hátt eftir því hvernig viðkomandi orðabókarverk er hugsað og afmarkað. En íslensku er einnig lýst á sinn hátt þegar henni er stillt upp gagnvart öðru viðfangsmáli í erlend-íslenskri orðabók. Eins og fyrr var drepið á eru aðstæður gjörólíkar í tvímála orðabók af því tagi, þar sem gagnaþörfin miðast ekki við sjálfstæða efnisskipan heldur ræðst íslenska orðabókarefnið og meðferð þess af því hvernig háttar til í efnisskipan og framsetningu viðfangsmáls orðabókarinnar. Meginverkefnið er í því fólgið að velja viðeigandi íslensk jafnheiti við þau flettiorð, merkingarbrigði og orðasambönd sem þar koma fram. Akvarðanir í því efni þurfa að geta stuðst við viðeigandi gögn um íslenskan orðaforða og orðanotkun og þar kemur greining af því tagi sem hér hefur verið fjallað um m.a. að notum. 6.1 Yfirsýn um íslensk jafnheiti íslenskt orðabókarefni í stöðu markmáls er að sjálfsögðu ósamfelldara en þegar um er ræða sjálfstæða efnisskipan gagnvart tilteknu mark- máli. í prentuðum orðabókartexta fæst engin heildstæð yfirsýn um íslenska orðafarið, hvorki orðaforðann sem slíkan og einkenni hans né stöðu einstakra jafnheita, að hvaða marki þau koma fram gagnvart ólíkum orðum og samböndum viðfangsmálsins, hvar brugðið er á það ráð að umorða tiltekna merkingu í stað þess að tilgreina jafnheiti o.s.frv. Þegar orðabókartextinn er í stafrænu formi getur fengist skýr- ari mynd en heildarmyndin skilar sér ekki nema með sérstakri gagna- vinnslu þar sem íslensku jafnheitunum er raðað innbyrðis og þeim stillt upp andspænis þeim einingum viðfangsmálsins sem þau eru látin samsvara í orðabókartextanum. Fullyrða má að sá íslenski orðaforði sem jafnheitin mynda og í ljós
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194

x

Orð og tunga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.