Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.12.1993, Qupperneq 35

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.12.1993, Qupperneq 35
Tímarit hjúkrunarfræðinga 1. tbl. 1. árg. 1993 Þorgerður Ragnarsdóttir Ein tillagan var Ingibjargarstaðir Allir íslenskir hjúkrunarfrœðingar kannast við hana Ingibjörgu í ráðuneytinu. Núna er hún að hœtta þar störfum, ,,komin á aldur“ eins og sagt er. í meira en 22 ár hefur hún leynt og Ijóst unnið að því að bœta hjúkrun í landinu. Af eldmóði hefur hún barist fyrir hugsjónum sínum. Hver er bakgrunnur þessarar sterku konu? Ingibjörg var beðin um að segja svolítið frá starfi sínu í Tímariti hjúkr- unarfrœðinga ef reynsla hennar mcetti verða yngri hjúkr- unarfrœðingum til gagns eða fróðleiks. Ingibjörg R. Magnúsdóttir fæddist 6 Akureyri 23. júnl 1923 og ólst þar upp. Hvernig var tlöarandinn þá? Hvaða möguleika átti ung og efnileg stúlka / þá daga? Tíðarandinn var á margan hátt gjörólíkur því sem nú er en var trúlega að breyt- ast meira á mínum unglingsárum en ég gerði mér grein fyrir. Jafnrétti kvenna og karla var ekki mikið til umræðu. Stúdentspróf og háskólanám tilheyrðu að mestu körlum og miklu minni ástæða þótti fyrir stúlkur að halda áfram bóknámi en drengi. Stúlkur áttu að vera þægar og góðar, fara í hússtjórnarskóla og ná sér í gott mannsefni. Þá voru þær tryggðar fyrir framtíðina. ,,Ég hefi átt því láni að fagna að eiga góða yfir- menn, ráðherra og ráðu- neytisstjóra, og gott samstarfsfólk. Auðvitað yfirgefur maður ekki slíkan vinnustað án eftir- sjár, en það er dýrmœtt að eiga góðar endur- minningar. “
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.