Peningamál - 01.11.2004, Blaðsíða 6

Peningamál - 01.11.2004, Blaðsíða 6
verður í huga að í júní var spáð til annars ársfjórð- ungs 2006 en nú til þess fjórða, sem er nær hátoppi stóriðjuframkvæmdanna. Mynd 1 sýnir verðbólguspá bankans ásamt óvissubili spárinnar. Jafnmiklar líkur eru taldar á því að verðbólga verði yfir spánni og undir til eins árs litið. Hins vegar eru taldar meiri líkur á að verðbólgu sé vanspáð en að henni sé ofspáð til lengri tíma litið. Mikilvægt er að hafa í huga að spáin byggist sem endranær á óbreyttum stýrivöxtum út spátímabilið. Það verður einmitt meginverkefni peningastefnunnar á næstu misserum að tryggja að ofþenslan sem spáin gefur til kynna að geti myndast verði ekki að raun- veruleika og að verðbólgumarkmið Seðlabankans gangi eftir. Spánni er einkum ætlað nýtast stjórn- endum Seðlabankans við ákvarðanir í peningamálum Tafla 1 Þjóðhagsspá Seðlabanka Íslands Breyting frá síðustu Forsendur um Núverandi spá Síðasta spá spá (prósentur)1 stýrivexti og gengi2 2004 2005 2006 2004 2005 2006 2004 2005 2006 Stýrivextir Seðlabankans (%)........................... 6,10 7,25 7,25 5,40 5,50 5,50 0,70 1,75 1,75 Gengisvísitala erlendra gjaldmiðla3 ................. 121,5 120,0 120,0 123,0 124,0 124,0 -1,2 -3,2 -3,2 Milljarðar króna Magnbreyting Breyting frá síðustu Landsframleiðsla og á verðlagi hvers árs frá fyrra ári (%) spá (prósentur) 1 helstu undirliðir hennar 2004 2005 2006 2004 2005 2006 2004 2005 2006 Einkaneysla....................................................... 496,8 562,6 621,8 7,0 9,5 6,8 1,5 3,3 1,6 Samneysla......................................................... 225,2 244,1 263,1 1,3 3,1 2,5 0,8 1,1 0,5 Fjármunamyndun.............................................. 212,7 270,0 290,0 17,3 20,6 2,8 0,3 4,8 -3,7 Atvinnuvegafjárfesting ................................... 131,1 177,2 189,6 29,3 29,3 2,3 -1,0 4,5 -5,0 Án stóriðju, skipa og flugvéla....................... 79,7 86,9 92,7 9,3 4,3 2,0 1,8 -2,2 -5,0 Fjárfesting í íbúðarhúsnæði............................ 56,5 67,6 74,0 13,0 8,3 5,8 1,0 4,3 2,8 Fjárfesting hins opinbera................................ 25,1 25,2 26,4 -18,4 -4,0 0,0 -1,4 4,5 -9,0 Þjóðarútgjöld .................................................... 934,8 1.076,6 1.174,9 8,1 10,9 5,0 1,1 3,1 0,0 Útflutningur vöru og þjónustu.......................... 314,6 340,5 371,4 6,5 5,7 8,9 1,5 1,7 2,9 Innflutningur vöru og þjónustu ........................ 361,4 428,3 471,6 14,1 17,2 8,3 2,3 5,7 1,3 Verg landsframleiðsla ....................................... 888,0 988,8 1.074,7 5,4 6,1 4,9 1,1 1,4 0,4 Breyting frá síðustu Hlutfall af VLF (%) spá (prósentur)1 Viðskiptajöfnuður ............................................. . . . -6,5 -10,4 -11,4 2,2 1,1 0,6 Vergur þjóðhagslegur sparnaður....................... . . . 18,2 17,1 15,7 2,7 1,6 0,2 Hrein erlend skuld4........................................... . . . 101,7 105,5 111,8 -1,6 -3,2 -1,2 Hrein erlend staða4 ........................................... . . . -66,8 -69,9 -75,5 4,7 8,6 10,0 Framleiðsluspenna5 .......................................... . . . 1,7 3,7 5,0 1,0 2,2 2,8 Breyting frá síðustu Helstu lykilstærðir vinnumarkaðar % spá (prósentur)1 Launakostnaður á almennum vinnumarkaði (breyting milli ársmeðaltala, %) ........... 4,5 6,0 6,0 -0,5 0,5 0,5 Framleiðni vinnuafls (breyting milli ársmeðaltala, %)................................................ 3,4 2,1 1,6 0,9 0,1 0,1 Atvinnuleysi (% af mannafla) ...................................................................................... 3,1 2,4 1,8 0,1 -0,1 -0,2 1. Breyting frá Peningamálum 2004/2. 2. Ársmeðaltöl miðað við óbreytta vexti og gengi frá spádegi. 3. Breyting frá síðustu spá er prósentubreyting gengisvísitölu. 4. Tölur um skuldastöðu og verga landsframleiðslu eru færðar á sambærilegt gengi m.v. SDR. 5. Framleiðsluspenna er mæld sem hlut- fall af framleiðslugetu hagkerfisins. PENINGAMÁL 2004/4 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107

x

Peningamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.