Peningamál - 01.11.2004, Qupperneq 12

Peningamál - 01.11.2004, Qupperneq 12
gæta verulega í þjóðarbúskapnum, nema að því marki sem væntingar um vaxtahækkanir fela í sér hvata fyrir skuldara til að taka lán til lengri tíma sem þó bera hærri vexti um þessar mundir. Frá því í sept- ember hafa litlar breytingar orðið á erlendum skamm- tímavöxtum. Bandaríski seðlabankinn hækkaði þó vexti um 0,25 prósentur 21. september og aftur 10. nóvember. Ekki er búist við að ECB muni hækka vexti á næstu mánuðum og Englandsbanki hækkaði síðast vexti í mars sl. Í spá Seðlabankans er gert ráð fyrir að erlendir skammtímavextir verði að meðaltali um 3½% á næsta ári en verði komnir í um 4% árið 2006. Þetta eru óbreyttar forsendur frá spá bankans í júní sl. Ávöxtunarkrafa óverðtryggðra ríkisbréfa hækkar í kjölfar stýrivaxtahækkunar en vextir verðtryggðra langtímaskuldabréfa og erlendir langtímavextir hafa lækkað Þar til að Seðlabankinn hækkaði vexti í byrjun nóvember hafði ávöxtunarkrafa óverðtryggðra ríkis- skuldabréfa verið nokkuð stöðug frá vormánuðum. Eftir að vaxtahækkun bankans hafði verið tilkynnt hækkaði ávöxtunarkrafa þeirra, mest á bréfum með skemmstan líftíma. Undir lok mánaðarins var ávöxtunarkrafa ríkisbréfa til sex ára t.d. u.þ.b. 0,1-0,2 prósentum hærri en að meðaltali í síðari hluta sept- embermánaðar og í október. Vextir verðtryggðra langtímaskuldabréfa hafa hins vegar lækkað verulega undanfarna mánuði, sem rekja má til breytinga á íbúðalánakerfinu, þ.e.a.s. til- komu peningalána (íbúðalána) í stað húsbréfalána og innkomu bankanna á íbúðalánamarkaðinn. Ávöxtun íbúðabréfa hefur verið um 0,3 prósentum hærri en ávöxtun tíu ára spariskírteina, sem hefur verið á bil- inu 3,6-3,8% undanfarnar vikur. Erlendir langtímavextir hafa heldur þokast niður á við undanfarna þrjá mánuði, eins og þeir hafa gert frá sumarbyrjun. Vextir á tíu ára bandarískum ríkis- skuldabréfum hafa verið á bilinu 4,0-4,3% undan- farnar fjórar vikur og sambærilegir vextir á evru- svæðinu (Euro benchmark) á bilinu 3,7-3,9%. Vextir af óverðtryggðum útlánum banka og spari- sjóða hafa hækkað nokkuð í takt við stýrivexti Seðla- bankans, en vextir verðtryggðra útlána lækkuðu um 0,5 prósentur að meðaltali í fyrri hluta september. Útlán og peningamagn halda áfram að aukast hröðum skrefum Hraður vöxtur útlána er til marks um hagstæð efna- hagsleg og fjármálaleg skilyrði. Undanfarna mánuði hefur bætt enn frekar í vöxtinn. Útlán lánakerfisins í heild jukust um 15,4% á tólf mánuðum til júníloka. Tölur um lánakerfið í heild til septemberloka liggja ekki fyrir, en fara má nærri um vöxtinn með því að leggja saman útlán innlánsstofnana, Íbúðalánasjóðs og lífeyrissjóða. Í septemberlok höfðu útlán þessara aðila aukist um 22% á tólf mánuðum. Útlán til at- vinnuvega hafa aukist sérlega ört. Í júnílok höfðu útlán lánakerfisins til atvinnuvega aukist um ríflega fimmtung og í septemberlok höfðu útlán innláns- stofnana til atvinnuveganna aukist um hartnær þriðjung. Útlán til einstaklinga hafa einnig færst verulega í aukana sl. tvo ársfjórðunga. Ársvöxtur samanlagðra útlána innlánsstofnana, lífeyrissjóða og Íbúðalánasjóðs til einstaklinga nam í lok september Daglegar tölur 3. janúar - 23. nóvember 2004 Ávöxtunarkrafa húsbréfa og íbúðabréfa Vextir á fasteignaveðbréfum og ÍLS-veðbréfum Íbúðalánasjóðs Mynd 14 Heimild: Seðlabanki Íslands. Vikulegar tölur 3. janúar 1999 - 7. júlí 2004 Daglegar tölur 8. júlí - 23. nóvember 2004 1999 | 2000 | 2001 | 2002 | 2003 | 2004 J | Á |S | O | N 3,0 3,5 4,0 4,5 5,0 5,5 6,0 6,5 7,0 % ávöxtunarkrafa húsbréfa (40 ára) ávöxtunarkrafa íbúðabréfa til: 20 ára (fjólublá), 30 ára (blá) og 40 ára (græn) ávöxtunarkrafa húsbréfa (25 ára) Jan. |Febr. | Mars |Apríl| Maí | Júní | Júlí |Ágúst |Sept. | Okt. | Nóv. 3,0 3,5 4,0 4,5 5,0 5,5 6,0 6,5 7,0 % Vextir fasteignaveðbréfa í húsbréfakerfi Vextir ÍLS-veðbréfa PENINGAMÁL 2004/4 11
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107

x

Peningamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.