Peningamál - 01.11.2004, Síða 33

Peningamál - 01.11.2004, Síða 33
aðarþrýsting. Af hækkun vísitölu neysluverðs skýrast 0,6 prósent af verðhækkun bensíns, en breytingar á bensínverði á heimsmarkaði koma skjótt fram í bensínverði hér á landi. Þá hefur verð opinberrar þjónustu einnig hækkað meira en vísitalan í heild. Rúmlega tveir þriðju hlutar verðbólgunnar undan- farna tólf mánuði skýrast af verðhækkun húsnæðis, bensíns og opinberrar þjónustu. Að ofangreindum liðum frátöldum hafa verðlags- hækkanir verið hóflegar. Verðlag þjónustu á al- mennum markaði hafði í byrjun nóvember hækkað um 2,3% á tólf mánuðum, verðlag innfluttrar vöru án áfengis og tóbaks um 2,5% og innlendrar vöru án búvöru og grænmetis um 1,6%. Verðlag opinberrar þjónustu hefur hækkað tvöfalt meira en verðlag annarrar þjónustu Verðlag opinberrar þjónustu hefur hækkað um rúmlega 5% undanfarna tólf mánuði, eða tvöfalt meira en verðlag annarrar þjónustu. Hlutur almenn- ings í greiðslum fyrir opinbera þjónustu virðist fara vaxandi, en hafa verður í huga að verðlag þjónustu hins opinbera hækkaði hægar en verðlag þjónustu einkaaðila á árunun 1999-2002. Ef lægri tekjum ríkissjóðs vegna skattalækkana verður að einhverju leyti mætt með aukinni þátttöku almennings í greiðslum fyrir opinbera þjónustu má búast við að verðlag opinberrar þjónustu haldi áfram að hækka hraðar en almennt verðlag. Húsnæðisverðbólga tekur við sér á ný Lítið lát hefur orðið á hækkun markaðsverðs íbúðar- húsnæðis frá aprílmánuði. Yfir sumarmánuðina hægði reyndar örlítið á hækkun íbúðaverðs, en þegar áhrifa aukinnar samkeppni á íbúðalánamarkaði og lækkunar vaxta á fasteignaveðlánum tók að gæta í haustbyrjun hækkaði verð íbúðarhúsnæðis hröðum skrefum (sjá nánar í rammagrein 1). Í nóvember hafði húsnæðisliður vísitölu neysluverðs hækkað um 8,8% á tólf mánuðum, sem leiddi til 1,6% hækkunar vísitölu neysluverðs. Hækkun íbúðaverðs undanfarna tólf mánuði hefur verið hröðust á höfuðborgarsvæðinu, en hefur verið umtalsverð á landsbyggðinni einnig. Á landinu öllu hækkaði markaðsverð íbúða að meðaltali um 12%, en tæplega 8% á landsbyggðinni. Hraðast hefur verðlag einbýlishúsa og stærri eigna á höfuðborgarsvæðinu hækkað, eða um rúmlega 20% undanfarna tólf mánuði, samanborið við 12% verðhækkun íbúða í fjölbýli á sama tíma. Undanfarna fjóra mánuði hefur hækkun á verði stærri eigna verið sérlega hröð, eða að jafnaði 2-3,5% á mánuði. Hækkun eldsneytisverðs skýrir hækkun innflutnings- verðlags að töluverðu leyti en styrking krónunnar hefur enn ekki komið fram í verðlagi sumra flokka innfluttrar vöru Verðlag innfluttrar vöru hækkaði sem fyrr segir um 2,5% á tólf mánuðum til nóvembermánaðar. Að frátöldum áhrifum hærra bensínverðs, sem hækkaði um 16,6%, hækkaði verðlag innfluttrar vöru um 0,4%. Þótt verðbólguþrýstingur af völdum ört vax- andi innlendrar eftirspurnar hafi til þessa einkum birst í hækkun íbúðaverðs virðist vöruverð til neyt- enda vera ívið hærra en breytingar á gengi og erlendu Verðlag þjónustu janúar 1999 - nóvember 2004 Mynd 39 Heimild: Hagstofa Íslands. 1999 | 2000 | 2001 | 2002 | 2003 | 2004 0 2 4 6 8 10 12 12 mánaða breyting vísitölu (%) Opinber þjónusta Þjónusta á almennum markaði Markaðsverð íbúðarhúsnæðis mars 2001 - nóvember 2004 Mynd 40 Heimild: Hagstofa Íslands. M M J S N J M M J S N J M M J S N J M M J S N 2001 2002 2003 2004 0 5 10 15 20 25 -5 12 mánaða breyting vísitölu (%) Landsbyggðin Höfuð- borgarsvæði: einbýli Höfuðborgarsvæði: fjölbýli Landið allt 32 PENINGAMÁL 2004/4
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107

x

Peningamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.