Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1943, Side 5

Breiðfirðingur - 01.04.1943, Side 5
breiðfirðingur 3 FLATEYJAR- HREPPUR 1703 prófessor Ólaf Lárusson Eftir Hinn 22. maí 1702 skipaði konungur þá Árna prófes- sor Magnússon og Pál varalögmann Vídalín í nefnd til þess að rannsaka hag Islands og leiðrétta ýmislegt, sem þar þótti miður fara. Meðal annars var þeim falið að gera fullkomna jarðabók um landið allt, og enn- fremur áttu þeir að láta sýslumennina hvern í sinni sýslu og prestana hvern í sinni sókn semja rétt mann- tal yfir allar fjölskyldur á landinu og tilgreina þar húsbónda og húsfreyju, börn og lijú, þurfamenn innan- sveitar og sömuleiðis flökkufólk úr öðrum sveitum, eftir þvi sem unnt væri. Næstu ár ferðuðust þeir nefndarmennirnir um land- ið og söfnuðu til jarðabókarinnar. Skráðu þeir lýsing- ar á liverri jörð á öllu landinu. Er þar greint frá eig- endum þeirra og áhúendum, leigumála og áliöfn, kost- um og ókostum og ýmsu fleira, og er jarðabókin hið merkasta heimildarrit um búskaparliáttu hér á landi i upphafi 18. aldar. Því miður hrann liandritið að jarða- bók Austfirðingafjórðungs i Kaupmannahöfn 1728, en jarðahók hinna fjórðunganna er cnn til. Manntalið létu þeir taka árið 1703. Er þar tilgreint uafn, staða og aldur hvers mannsbarns á öllu landinu og einstölcu annara atriða er og stundum getið. Menn ætluðu lengi vel að manntal þetta væri glatað, en árið 1913 fann Guðbrandur Jónsson það í skjalaböggli i Ríkisskjalasafninu í Kaupmannahöfn og hefir Hag- stofan nú gefið það út á prenti. Manntal þetta er merki- legt m. a. fyrir þá sök, að það er fyrsta reglulega mann- talið, sem tekið var í heiminum, svo að vitað sé. Að vísu hafði nokkrum árum áður verið tekið manntal
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Breiðfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.