Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1943, Síða 64

Breiðfirðingur - 01.04.1943, Síða 64
62 BREIÐFIRÐINGUB Gamli maðurinn tekur þér vel, því hann er gestris- inn. Nú liggur liann upp við herðadýnu í rúminu sínu því hann hefur verið lasinn, en er nú orðinn vel málhress. „Jæja, Mundi minn, segðu mér nú eittlivað af öllu því einkennilega, sem fyrir þig hefur horið. Hefur þú alltaf séð undarlega liluti, frá því þú manst fyrst eftir?“ „Já, strax kornungur sá ég ýmislegt, sem flest er nú gleymt, og þá dreymdi mig eða grunaði fyrir daglát- um, svo ekki kom mér neitt á óvart. Það fyrsta, sem ég sá og man glöggt, er það, að kvöldið, sem faðir minn sálugi drukknaði, sá ég hann og alla skipshöfn- in af „Snarfara“ koma heim að bænum. (Faðir Ingim. Jón Þorkelsson, var formaður á hákarlaskipinu „Snar- fara“, er fórst hjá Flatey 1861, með allri áhöfn.) „Yarztu þá ekki liræddur?“ „Nei, ekki vitund. Ég verð aldrei liræddur, en sárn- ar oft að sjá það, sem fram kemur, og geta ekki liaml- að því.“ „Hvernig í fjáranum stendur á því, að þú hagar þér svo á götunni, er þú ert einn á g'angi, eins og þú sért að víkja úr vegi fyrir einhverju?“ „Það er nú ekki allt skemmtilegt, sem maður mætir, Sveinn minn góður.“ „Ertu þá alltaf að mæta þeim, sem farnir eru?“ „Já, ekki sé ég þá sjaldnar en ykkur hina, en það er ekkert leiðinlegt að mæta þeim.“ „Hvað er þér þá verst við að sjá?“ „Ýmislegt, sem er í kringum lifandi menn.“ „Sérðu eittlivað kringum alla menn?“ „Já, alla.“ „Hvernig er það?“ „Ljósbjart kringum hlessuð börnin, en oftast gulnar glampinn með aldrinum. En þetta slikjugula með svörtu flyksunum í, er mér verst við; þeir menn, sem það loðir við, reynast mér verst. Og ég skal segja þér, Sveinn minn. Það er óttalegt að mæta mönnum, sem svo er
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Breiðfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.