Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1943, Side 22

Breiðfirðingur - 01.04.1943, Side 22
20 BREIÐFIRÐINGXJR Það er annasamt á haustin við verzlanir til sveita; það er sá tími, er bændur og aðrir fjáreigendur eru að koina aðalframleiðsluvöru sinni á markað. Hvílir ekkert smá- ræðisstarf á þeim, sem allt þarf að sjá um, út á við og inn á við. Það er margt, sem kemur til greina: Hver fjáreigandi þarf að koma með fé sitt á réttum tíma, út- vega þarf flutningatæki til að koma vörunum daglega, útvega staði til geymslu vörunnar o. fl. o. fl. Haustið 1942 var mjög erfitt að mörgu leyti. Tiðar- far var vont: skiptust á snjókoma og stórrrigningar, mjög erfitt var að fá bifreiðar til flutninga, bæði sökum þess, að næg atvinna var fvrir þær i Reykjavík og grennd, og svo er ekkert keppikefli að fara langferðir eftir vondum vegum yfir fjallvegi og vatnsföll. Jók þetta allt Jóni — jafn-samvizkusamur og liann var — miklar ábyggjur og umsvif og má telja víst, að hann liafi ver- ið sérstaklega þreyttur eftir þetta liaust. Síðasta daginn, sem Jón Þorleifsson lifði, var óvenju- lega mikið að gera. Var þá tekið á móti stórgripakjöti, mikið á annað hundrað g'ripa. Þá var komin í Ijós nokk- ur sölutregða á því, en bændur sóttu fast á að selja það, því gripum liafði fjölgað mikið á undangengnum góðærum; líka var búizt við báu verði. Afar erfiðlega gekk að fá bifreiðar til flutninga á þessu kjöti og geymslu á því í frystibúsi, en þó var það að lokum kom- ið í kring á miðnætti, og var því orðinn ærið langur vinnudagur bjá Jóni Þorleifssyni, þá sem oftar frá kl. 0 að morgni, því það var venja Jóns að ganga sjálfur frá öllum skilagreinum með flutningi um sláturtímann. Trúði bann sjálfum sér bezt til þess og taldi sig bera alla ábyrgð á því, að allt væri rétt og svo vel frá öllu gengið sem kostur var á. Jón Þorleifsson var fæddur á Gillastöðum í Laxár- dal 4. september 1886. Foreklrar bans voru Þorleifur Jónsson og Valgerður Bjarnadóttir. Einn bróður átti Jón, er fluttist til Reykjavikur rúmlega tvitugur og er
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Breiðfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.