Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1943, Page 6

Breiðfirðingur - 01.04.1943, Page 6
4 BREIÐFIRÐINGUR í Noregi, en það taldi aðeins karlmenn, sleppti allri kvenþjóSinni, og i Canada liafSi eitt sinn veriS tekiS fullkomiS manntal, en þaS tók aSeins til einnar lítill- ar nýlendu og er því ekki sambærilegt viS manntaliS 1703, sem tók yfir þjóSina alla. ManntaliS 1703 og' jarSabók Árna og Páls eru fyrstu ritin, sem veita oss nokkurt beildaryfirlit yfir hagi þjóS- ar vorrar. Þau leiSa oss inn á hvert heimili á öllu land- inu. Þau kynna oss hvert mannsbarn, sem þá var þar á lífi. Þau veita oss bæSi beinlínis og óbeinlínis upp- lýsingar um margt, er varSar kjör fólksins og hag. í grein þessari mun ég reyna aS rekja eftir heimild- um þessum nokkur atriSi um kjör fólksins í einum af hreppum BreiSafjarSar, Flatoyjarhreppi, ef vera kynni aS einhverjum Eyjamanni þætti þaS fróSIegt til samanburSar viS þaS, sem nú er. Um Flateyjarlirepp eru heimildirnar báSar nálega samtíSa. JarSabókina gerSu þeir Árni og Páll í Bjarn- eyjum og' Flatey, dagana 6. og 11. júni 1703, og mann- taliS liafSi þá veriS tekiS fyrir liSugum mánuSi. Er þaS dagsett viS Flateyjarkirkju 4. maí 1703 og' undir- ritaS af fimm bændum sveitarinnar, þeim Gunnlaugi Ólafssyni og Helga AuSunarsyni í Svefneyjum, Lofti Jónssyni og' Ögmundi Bjarnasyni i Flatev og Brandi Sveinssyni í Skáleyjum. Er líldegt, aS þessir fimm menn liafi veriS breppstjórar sveitarinnar. Um þær Pt mundir voru víSa fimm hreppstjórar í lirepp, enda voru störf hreppstjóra og hreppsnefnda þá enn eigi aSskilin, svo sem nú er gert. Flateyj arhreppur náSi þá yfir sama svæSi og nú, Vestureyjar BreiSafjarSar, og byggSin var þá sem nú öll i eyjum. Þessar sjö eyjar voru byggSar: Stagley, Bjarneyjar, Flatey, Svefneyjar, Hvallátur, Skáleyjar og SviSnur. SíSan hefur Stagley fariS i auSn, en Hergilsey bætzt i tölu hinna byggSu eyja. 1703 var bún selstaSa
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Breiðfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.