Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1943, Page 66

Breiðfirðingur - 01.04.1943, Page 66
64 BREIÐFIRÐINGUH nausti því, er bátur Sigurðar stóð í. Úrhellisrigning hafði verið um daginn, en nú komið frost, og datt mér í liug, að vera kynni, að neglan hefði verið í bátnum, og illt væri, ef mikið vatn frysi í honum. Ég gekk því að hátnum og ætlaði að athuga þetta. Þegar ég átti um það bil faðmslengd að hátnum, fannst mér eins og ýtt væri allþétt á brjóst mér, til þess að bægja mér frá. Ekkert sá ég, og hugsaði að þetta væri einhver vitleysa, og hélt áfram. En þá var stutt við mér enn fastar. Það er ekki að orðlengja það. Ég gekk allt um- hverfis bátinn, en allsstaðar mætti mér hið sama, svo að lokum hvarf ég frá, að óloknu erindi. Mér fannst þetta skrítið. Daginn eftir liugsaði ég með mér, að ef til vill liefði ég verið meir undir áhrifum víns um kvöldið, en mér virtist. Ég gekk því að bátnum daginn eftir, en allt fór á sömu leið; hrindingarnar urðu því ákveðnari, sem ég leitaði fastar á. Næstu daga reyndi ég enn, en allt fór á sömu leið. Fór ég því til Sigurðar og sagði honum, að ég færi ekki með bátinn. Hann hló við og kvaðst ekki trúa því. Ég sagði honum, að liann réði því, en ég kæmi ekki út í bátinn. Ekki fór ég með bátinn, en tók mér far á öðru skipi. Eggert, fóstursonur Sigurðar, sigldi bátnum úteftir. Þeim barst á í lendingu og varð manntjón að. Þannig liefi ég oft fundið, að mér liefur verið bægt frá því, scm máske heíði getað orðið mér að tjóni.“ „En svo hefur þú séð atburði, sem voru að ske fjarri þér. Hvernig var um sýnina, sem þú sást, er Snæbjörn lenii í skipreikanum?“ „Þdö er nú búið að segja frá því, en mér líkar ekki s;' b ásögn, og skal ég nú segja þér það eins og það var. Eg réri „undir Jökli“ þennan vetur og var kom- inn úíeftir, þegar Snæbjörn kom í verið. Báturinn, sem Snæbjörn kom á, var ekki búinn til
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Breiðfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.