Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1943, Side 29

Breiðfirðingur - 01.04.1943, Side 29
breiðfirðingur 27 bóndinn. Og samferðamaðurinn saug upp í báðar nasir og stundi af vellíðan. Já, það er norðansperringurinn. Það er það. Um kvöldið var honum vísað til sængur í kvisther- berginu. Og dagar líða hjá. — Eins og leiðinlegar endurtekn- ingar koma þeir, einn og einn, út úr köldu myrkri hvers morguns, með grámóskulegan liimin yfir lik- föla jörð. Og þeir doka við nokkrar sviplitlar klukku- stundir, meðan snjótittlingarnir tína í sig morið úr sköfl- unum utan við gluggana. Börnin eru treg til námsins og vilja lieldur leika sér en reikna út hlutina í óskilj- anlegum hrotum, geispa yfir merkilegum dánardægr- um í íslendingasögunni, skrifa kú fvrir kýr og vita jafn- lítið um fljótið Dnieper og eyjuna Kýpur.....„Og það hvessti á þá meðan þeir voru úti á vatninu, svo við horð lá að þeir drukknuðu. Og hvað gerði þá Kristur, börnin mín?“ „Iþann klofaði út úr skutnum og óð til lands.“ Húshóndinn heldur áfram að bjóða lionum í nefið og fullyrðir, að neftóhak og skynsemisstefna liafi ætíð fjdgzt að á íslandi. En konan er á móti því, að verið sé að troða þessum fjanda upp á manninn, fyrst hann hefur ekki vanið sig á liann, en gefur honum skyrlirær- ing með nýmjólk. Vetrarmaðurinn talar um stjórnmál, tyggur skro og spýtir. Síðan rökkvar. Og áður en augun, sem leita að vill- um í skrift harnanna, hafa lesið hinn siðasta stíl, er komið myrkur. Ekki hið kalda myrkur morgunsársins, heldur mjúk og lilý dimma kvöldsins. Því í ofninum logar glaður eldur, og í kvistherherginu er þægilegur eimur af tóbaksreyk, og slaknað á hverri rúðu. Og hinn ungi farkennari kveikir í pípunni sinni og leggur af stað í leit að heimasætunni; því til livers er vera ungur og laglegur karlmaður, með rösklega þrjátíu og sjö stiga hita í blóðinu, ef maður ætti svo ekki að gera neina
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Breiðfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.