Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1943, Blaðsíða 71

Breiðfirðingur - 01.04.1943, Blaðsíða 71
KREIÐFIRÐINGUR 69 En sá raunalegi atburður varð, að Daníel drukknaði af báti þessum, ásamt fleiri mönnum, þá litlu síðar. Þá sagði gamli maðurinn við mig: „Þetta vissi ég, en það er ekki allt liáið enn. En ég hélt að þeir mundu fara nær „Selinu“ (það er eyja i Látralöndum), því þar var ég; búinn að sjá báti berast á, en ég hélt að þeir væru bara tveir á bonum“. En nokkrum árum síðar fórust tveir menn á báti nær „Selinu“. Þá kom fram sýn gamla mannsins. Þennan bát keypti svo Hermann Jónsson skipstjóri, sem nú er nýlátinn, i Flatey. Ég man það, er Hermann kom með bátinn til Flat- eyjar eða honum var færður bann, að við nokkrir menn bjálpuðum honum að setja bátinn. Ingimund bar þar að. Þá segir Hermann: „Jæja, Mundi, lieldur þú ekki, að það sé vitleysa af mér að kaupa þennan bát?“ Ingimundur liorfði stund út í bláinn og segir siðan: »Nei, það verður ekkert að, meðan þú átt liann, og þú fiskar á hann.“ Þetta varð. Hermann aflaði vel á bátinn, og hann ar happafleyta. En síðastliðið vor var báturinn kominn i annars manns eign, og drukknaði liann af honum. Eitt sinn um hausttíma reri ég úr Flatey á báti, er Jón Sigurður Sigurðsson átti, og var hann formaður- inn. Jón heitinn Sigurður var þá hreppsnefndaroddviti í Flatey. Á lireppaskiladaginn um baustið var gott veður. Jón gat þá ekki sjálfur farið á sjó, og ég varð einnig að vera í landi, einbverra ástæðna vegna. Maður úr eyj- um, Sigurður Níelsson, var formaður á bátnum þenn- an dag. Um daginn gerði livassviðri af austnorðri. Þegar fór að líða á daginn og ekki sást til bátsins, fór ég að verða órór. Þegar að rölckri var komið og þeir voru enn ókomnir, gekk ég heim til Ingimundar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.