Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1943, Page 78

Breiðfirðingur - 01.04.1943, Page 78
IiREIÐFIRÐINGUR 70 hvort ríkið sjálft eða Flateyjarhreppur skuli vera eigandi að Stagley! III. Nú má að vísu benda á, að það eru fleiri héruð en Breiðafjarðareyjar, sem fengið liafa að kenna á svipuðu útsogi, og sé þó ekki ástæða til uggs um auðn sveitanna. Þetta er að vísu rétt, en sérstaða Breiðafjarðareyja gerir það að verkum, að hér er ólíku saman að jafna. Akfærir vegir tejTgja sig nú lengra og lengra út um sveitir lands- ins. Þeir færa í raun og veru byg'gðina saman, gera að- drætti alla auðveldari og spara vinnuorku heimilanna. Notkun allskonar jarðyrkjuvéla fer óðfluga í vöxt og meira og meira af heyskap bænda er fengið á ræktaðri jörð og við hann notaðar sláttu- og rakstrarvélar. Eyjabúskapurinn er háður öðrum skilyrðum. Hann hlýtur alltaf að verða mannfrekur. I fæstum eyjanna er svo mikið landrými, að hægt sé að stækka túnin svo nokkru nemi. Ileyja er því mestmegnis aflað i úteyjum. Þar er kjarngresi, en hevöflun erfið. Vélar er ekki hægt að nota heldur verður einungis að treysta á handaflið. Dúntekja og selaveiði krefjast lika mikillar vinnu og margra lianda, ef nægileg' rækt á að vera lögð við þessa mikilsverðu tekju- lind eyjanna. Sérstaklega á þetta við um æðarvarpið. Kofnatekja, sem áður var talin mikil hlunnindi, er nú að mestu lögð niður, og mun orsökin meðfram vera fólks- ekla. Þá er þess að geta, að allt sauðfé verður að flytja til lands á vorin og sækja það aftur á haustin. Þessar ferðir voru áður hinar erfiðustu, sérstaklega liaustferðirnar, þegar tíð var tekin að spillast. Nú hafa að vísu mótarbátarnir leyst gömlu árabátana af hóhni, og hefir slíkt haft geysimikil áhrif á eyjabú- skapinn i þá átt að spara vinnuorku. Án mótorbátanna væri ekki fært að búa í eyjunum við fámenni slíkt, sem nú er þar. Þetla tekur þó aðeins til ferðalaga, hev- og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Breiðfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.