Breiðfirðingur

Ataaseq assigiiaat ilaat

Breiðfirðingur - 01.04.1943, Qupperneq 90

Breiðfirðingur - 01.04.1943, Qupperneq 90
88 BREIÐFIRÐINGUR sögunni yrði einnig getiö þeirra manna, sem eitthvað liefir kveðið að i þjóðmálum eða hafa verið forystumenn hér- aðsins. Hún yrði lýsing á atvinnuskiptingu, atvinnulífi og iifnaðarháttum kynslóðanna, sem lifað liafa þar og starfað og liáð baráttu -— oft tvisýna — við hamslaus náttúruöfl, notið gleði og sorgar, ástar og haturs og loks horið beinin i skauti átthaga sinna. í þessum bætti sögunnar ætti að geta um helztu landnámsmennina, sem flestir voru, eins og kunnugt er, írskir og ekki þeir ómerkustu landnámsmanna vorra. Þar ætti einnig að segja frá hinum merku afkom- endum þeirra, eins og Ólafi pá og Ivjartani, þar yrði Sturl- unga getið og Daða í Snóksdal. Ennfremur mun vonandi verða sagt þar ýtarlega frá Magnúsi sýslumanni á Skarði og umbótum þeim, sem hann vann og vildi láta vinna, og Torfa í Ólafsdal. Hann hafði, eins og kunnugt er, svo rót- tæk láhrif á búnaðarháttu og búnaðarframfarir í landi voru, að það mun lengi uppi. í þessum þætti sögunnar ætli að lýsa breylingum þeim og þróun, sem orðið liefir í atvinnuháttum og vinnuaðferðum héraðsbúa, ennfrem- úr livaða áhrif atvinnuskiptingin og lífskjörin liafa haft á menningu, hugsunarhátt, siðu og framkomu þeirra. Eg lít svo á, að náttúrusagan þurfi að vera i senn staða- lýsing og jarðfræðileg þróunarsaga héraðsins. Þar þarf að vera allýtarleg lýsing á sögustöðum ásamt mvndum af þeim. Ekki rnó láta niður falla staði, sem einhverra hluta vegna eru merkilegir, ef til vill vegna fegurðar eða hrikaleiks, þótt eigi séu þeir sögustaðir. Þá er ekki siður fróðlegt að fá nákvæma og rétta lýsingu á breytingum þeim og umbrotum, sem þar bafa orðið frá landnámstið. Engum getum þarf að því að leiða, að Dalirnir hafa verið mjög vaxnir skógi til forna, á það benda hin mörgu bæja- nöfn þar, sem enda á skógur og skógar. Þá finnst mér ekki ósennilegt, að neðsti liluti sumra dalanna sé gamall sjávarbotn, þótt eg, sem leikmaður, geti ekki fært á það sönnur. Margs er að geta í sambandi við fuglalíf og dýra, og skal ekki farið frekar út í það.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118

x

Breiðfirðingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.