Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1997, Side 111

Breiðfirðingur - 01.04.1997, Side 111
HORNBJARGSVITI OG HIMINHVOLFIÐ 109 ég (og hálfskreið stundum) með talstöð á bakinu uppá Axar- fjall, sat þar oft tímum saman og tókst að leiðbeina tugum skipa gegnum ísinn, eins langt og ég sá til: aðallega vestur fyrir Hornbjarg og þá austur á flóann. í fjórum þeirra skipa, er stöðvast höfðu skammt frá Óðinsboða heyrði ég þau tilkynna stjórnstöðvum sínum, að þau kæmust ekki lengra til vesturs og yrðu því að sigla austurfyrir hringinn um landið til að komast á áfangastað, sem jafnvel gat verið ísafjörður. Eina vonin væri ef vitavörðurinn á Horni gæti leiðbeint þeim vestur fyrir Hornbjarg, en þar skammt vesturaf var greið leið. Hvað mér tókst. Einn Siglufjarðartorgari kallaði á Horn og bað mig að setja út bát og róa að plastbelg er væri þar skammt útaf. Eg átti nú ekki gott með það, því ís var fastur uppí fjöru. Þó tókst mér að þræla bátnum á auðan sjó, og þegar kom útað belgnum og ég dró inn línu er lá niðurúr honum, brá mér við að sjá stærðar svart flykki á línuenda. Þetta reyndist þá áttatíu punda flyðra. Hvað eftir annað kom það fyrir í vondum veðrum af hafi, að bæði Fossarnir og Ríkisskip, er stödd voru í Isafjarð- ardjúpi, kölluðu á Látravík, spurðu um veður og sljólag og báðu mig láta sig vita ef um hægðist. Allt þetta og ótal fleiri atriði segja til um nauðsyn fólks á þessum stöðum, þótt ráða- menn hundsi þær þarfir sjómanna. Og rétt er að geta þess, að hið stóra flutningaskip Haförnin, á vegum ríkisstjórnar, var í flutningum með nauðsynjar til Norðurlands á þessum ísárum. Oft leiðbeindi ég því skipi gegnum hafísinn. Eitt sinn snemma morguns komu fimm menn labbandi úr fjöru með sinn kassann hvor. Allir voru þeir fullir af ávöxtum, bjór, margskonar breskum matvælum og tvær viskíflöskur með. Þeir voru að koma beint frá Englandi og færðu okkur þetta með innilegu þakklæti fyrir leiðbeining- ar gegnum hafísinn. Þá átti ég fá orð til! Um tækin á staðnum og vinnu við þau er þetta helst: Ljósvitann hef ég áður nefnt. Þrír radióvitar hver á eftir öðrum voru á staðnum meðan ég var þar. Þeir biluðu oft og þurftu því sinn viðgerðartíma og þá með aðstoð að sunnan. Áður en ég gerðist vitavörður, hafði ég aldrei komið nálægt
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176

x

Breiðfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.