Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1997, Page 154

Breiðfirðingur - 01.04.1997, Page 154
152 BREIÐFIRÐINGUR Og hvað getur það þýtt? Það er engin goðgá þótt sagt sé, að enginn óratími sé síðan nær allt er manninum hugkvæmdist að gera, var talið á valdi guðsins eins. Við verðum því að horfast í augu við það, að við hvern þann áfanga er guðinn hörfaði, hafi maðurinn smátt og smátt öðlast þá eiginleika, er hann tileinkaði guðinum: Þekk- ingu, tæknilega færni, fyrirfram vitneskju um veðurfar, jarð- hræringar, jafnvel eldgos, og alltað því vald yfir sumum nátt- úruöflum. Hann hefur heimsótt tunglið, útbúið stundar dvalar- stað fyrir menn útí geimnum og byggt geimför til ferða þang- að og heim aftur, og nú síðast sýnt ótrúlega færni til útreikn- inga á ferð til Mars með hinum fullkomnustu rannsóknartækj- um. Hann hefur sett fram rökstudda kenningu um eyðingu á brennsluefni - vetni - í blessaðri sólinni, en því miður með þeim afleiðingum, að hún þenjist svo út að hún eigi eftir að gleypa m.a. jörðina, og þurrka þar með út allt mannlíf. Og lengra hefur maðurinn seilst án þess að hafa orðið guðs- ins var. Með stjarneðlisfræðilegri þekkingu sinni hefur hann sýnt uppruna vetrarbrauta, er hófst með „stóra hvelli“ með þeim afleiðingum að gífurleg þensla er í öllum sólkerfum - spurning hvort hún er ekki endalaus? - og svo muni allt drag- ast saman að einum punkti? Og þá trúlega útþurrkun alls lífs, hvar sem það kann að vera. I dag hefur manninum ekki aðeins tekist að vekja upp slokknað líf, heldur hafið líf með sæðis- og glasafrjóvgunum, og að síðustu tekið það ómak af Guði almáttugum að skapa fullbúna manneskju með efnafræðileg- um hvötum. En þrátt fyrir það vald er maðurinn hefur fengið í hendur sér, þá hefur hann ekki nema takmarkað öðlast þann eiginleika að sjá fyrirfram afleiðingar ákvarðana sinna og verka. Einnig hefur hann reynt með þó nokkurri ýtni að sniðganga þá mikil- vægu tilætlan guðsins að hann yrði ábyrgur ákvarðana sinna og gerða. Og hversu langt sem maðurinn hefur náð, þá hefur ferill hans verið blóði drifinn og mistök hans og ábyrgðarleysi lyft það skýrri bliku á loft jafnt á himni sem jörðu að áhöld em um hvenær eða hvort honum tekst að eyða henni?
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Breiðfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.