Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1997, Side 161

Breiðfirðingur - 01.04.1997, Side 161
HORNBJARGSVITI OG HIMINHVOLFIÐ 159 ugu metrar. Sem ég lá þarna, kom engin sú hugsun að mér, að ég væri í beinni lífshættu, heldur að ég yrði að komast í skjól. Það hafði sest að mér beygur við húsið, svo mín eina von var að komast í skjól ofaní djúpri eldstónni. Eg tvínónaði því ekkert við þetta. Snarpur sem oft áður, tók ég að skríða á höndum og fótum í átt að eldstónni, með berar hendur, hálfdofnar af kulda, krafsandi í snjóinn fyrir framan mig, með gapandi sár á fætinum, í frosti, húfulaus með and- litið beint í vestan garrann. Og ljót var aðkoman: Eldstóin var full af snjó. Af þrjóskufullri vonsku hóf ég að krafsa upp snjó- inn, og þeytti frá mér hverri handfyllinni af annarri, þar til gryfjan var að mestu tóm: en þá voru hendur mínar orðnar svo dofnar, að ég fann varla fyrir þeim. En nú var eftir sú þrautin þyngri að koma mér öfugum ofaní gryfjuna og þarmeð fótun- um inn í reykgöngin, því ummál gryfjunnar var ekki nægjan- legt fyrir mig allan. Eftir nokkurt basl lá ég réttur fyrir. En ekki tók betra við: reykgöngin voru það mjó að ég varð að leggjast á hliðina og troða mér inní þau með hvorn fótinn ofaná hinum. En þar tók heldur ekki betra við: þau voru hálf- full af drullu! Mér er enn ekki ljóst hver var eða hvernig sá styrkur lá í mér er gerði mér kleift að þrauka þarna í nær sautján klukku- stundir eða rétt til hádegis daginn eftir. Þó tel ég fullvíst að það sem bjargaði lífi mínu og án nokkurra eftirkasta en þeirra, er kunna að hafa haft á meiðsli mín sem slík, hafi verið hnaus- þykk íslensk ullarnærföt, síðar nærbuxur og ermalöng skyrta með einskonar hálskraga, er blessunin móðir mín hafði sent mér. Auk þess hafði mér aldrei orðið misdægurt framað þessu. Þetta var með eindæmum; liggjandi þarna í frostnepju, haf- andi dregið úlpu sem ég var í yfir höfuð mér til varnar snjó- foki, hryggskemmdur með sundurtætta hálfa rist, gapandi sár, er blætt hafði úr, sem þó drullan hafði fyllt, svo aðeins ýrði úr blóðlitur. Tvívegis höfðu verkir í hrygg og fæti angrað mig svo, að ég varð að krafsa burt snjó er sest hafði að mér, draga mig síðan upp til hálfs, svo ég gæti snúið mér þannig, að særða löppin væri ofaná hinni, svo hún lægi ekki í drullunni.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176

x

Breiðfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.