Ný kynslóð - 01.10.1941, Page 13

Ný kynslóð - 01.10.1941, Page 13
Okt. ’41, NJ kynslóð Ást. Ef Satan fe'æti elskað, væri hann ekki leng- ur illur. Sainto Thérése. Enginn missir er jafn sár — og jafn skamm- ær •— eins og missir konu, sem maður elsktó. Vauvenargues. Ekki eru allar áslir í andliti fólgnar. fsl. málsháttur. Pað er sagt, að ástin sé blind. Þó getur hún verið árvakur athugandi. Ch. Diekens. Ástin er ei álitsvönd. La Fontaine. Að elska, er sama, og hætta a,ð lifa fyrir sjálfan sig til þess að geta lifað fyrir aðra. Aristoteles. Jafnvel óhamingjusöm ást er hamingja. Muie. Oufresnoy. Regnið fellur á steinlagða götuna: Kliss—Klass — Klass—Kliss — og vindurinn þýtur. Hægan — hægan mjakast hjól tímans áfram þessa ömurlegu og myrku haustnótt. —----------- Það logar enn Ijós í skrifstofu Jóhannesar kaup- manns. ö, þið andv.ökunætur! .... t

x

Ný kynslóð

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný kynslóð
https://timarit.is/publication/1866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.