Ný kynslóð - 01.10.1941, Side 36

Ný kynslóð - 01.10.1941, Side 36
Ný kynslóð, okt. ’41 Um höfundana GUÐMUNDUR K. EIRIKSSON er fæddur í Rvik 19. sept. 1906 og er prentari að atvinnu. Árið 1940 gaf hann út smásögusafnið Hótelrottur, sem hlaut vinsamlega dóma. HANNES SIGFÚSSON er fæddur í Reykjavík 2. marz 1922. Ilann nam vetrarlangt við gagnfræðaskól- ann í Reykjavík. Sigldi til Noregs og dvaldi þar um sjö mánaða skeið. — Hannes hefur smásagnasafn í smíðum, sem er væntanlegt á lesmarkaðinn á kom- anda vori. KALMAN MIKSZATH (1849—1922) var ung- verskur stjórnmálamaður og rithöfundur. SmásÖgur hans hafa verið þýddar á ýmsar þjóðtungur. GUÐJÓN HALLDÓRSSON er fæddur í Reykjavík 5. júní 1915 og er bankamaður að atvinnu. Hann hefur birt Ijóð og greinar í ýmsum blöðum og tíma- ritum. í NÆSTA HEFTI birtist m. a. ljóð eftir Kristinn Pétursson, þýcic saga eftir þýzka rithöfundinn Alfred Kantoronncz og grein eftir Valdimar Jóhannsson. Ní KVNSLÓÐ kemur út mánaðarlega. Verð fyrsta árg. til áskrifenda er kr. 2.50. 1 lausasölu er verð hvers heftis kr. 1.00. — Ritstjóri Helgi Sæmundsson. Ritstjórn og afgreiðsla er að Laufásvegi 4, sími 2923. — Prentsmiðja Jóns Helgasonar. 32

x

Ný kynslóð

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný kynslóð
https://timarit.is/publication/1866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.