Kennarablaðið - 01.03.1900, Qupperneq 6

Kennarablaðið - 01.03.1900, Qupperneq 6
86 Harðari dóm sýnist varla unt að kveða upp með kurteis- um orðum um bókina sem kenslubók handa börnum. En slíkan dóm er ekki auðið að feiia yfir Kiaveness kveri. Það hefir einmitt þann kost að vera „barnafæða", að svo miklu leyti sem unt er. Það má bví búast við, að þessu kveri verði t.ekið tveim höndum, bæði af prestum, kennurum og heimilis- feðrum, og þá ekki sízt af börnunum. Ég nenni ekki að eltast við smágalla á þýðingu þessa nýja kvers; þeir eru smávægilegir, og verða eflaust lagfærðir í næstu prentun þðss. Aðal-atriðið er það, að þessi nýja kenslu- bók í kristindómi markar ný tímamót í kristindóms-kenslunni, stórt spor til framfara. Á það vildi ég hafa bent þeim les- endurn „Kennarabiaðsins", sem enn hafa ekki átt kost á að kynna sér Klaveness kver. Að endingu iangar mig þó tii að spyrja hinn háttvirta þýðanda: Yæri ekki ástæða til að breyta, nokki'u í 72. grein- inni, í skýiingu 10. boðoiðsins? Þar stendur: „Eg, drottinn, guð þinn . . . vitja ieðra misgjörðar á börnum í 3. og 4. lið“ etc. „Að vitja misgjörðar feðranna á börnunum"! Mér finst það ekki gott. í 74. greininni stendur aftur: „Hann vitjar míu með refísingu“; það skilja börnin. Eða 247. greinin, í skýiingu skírnarsakramentisins. Þar er eitt „þvi“, sem mér finst að mætti missa sig. Það stendur auðvitað i Helga kveri, en ég vil missa það samt. Og svo þykir mér spurningiu óviðfeidin: „Hvað segja þá fiæðin, að skírnin gefi eða gagni'r‘ Svarið er: „Hún veldur fyrirgefningu syndanna, freisar frá dauðanum og djöflinum, og gefur eiiífa sáluhjáip öllum, sem því trúa, ... þ. e. sem trúa því, að skírnin hafi í sér fóiginn þennan kraft? Eða hvað? Tilvitnunin í Mark. 16, 16. kæmi betur heim við greinina, ef þessu „þvj“ væri slept; því að Mar-k. 16, 16. talar ekkert um trú eða vantrú á kraft skírnarinnar, heldur eru þar einungis tilfærð orð Krists, er hann segir, að hver sem trúir upprisu sinni, skuli verða hólp- ínn, en hver sem ekki trúir henni, muni fordæmast. Kennari. ■---■+++----

x

Kennarablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kennarablaðið
https://timarit.is/publication/37

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.